Jeminn eini, það sem fartölvur kosta á íslandi.
Ég sá á EJS er að selja Inspiron 6000 á 199.999kr. Ég er staðsettur í bandaríkjunum eins og er, og var að panta sitthvora inspiron 6000 fyrir tvær vinkonur mínar.
Inspiron 6000D Intel® Pentium® M Processor 715 (1.50 GHz/2MB Cache/400MHz FSB)
Display 15.4 inch WXGA LCD Panel
Memory 512MB DDR2 SDRAM 2 Dimms
Video Card 64MB DDR ATI's MOBILITY™ RADEON X300 PCI Express x16 Graphics
Hard Drive 40GB Hard Drive
Operating System Microsoft® Windows® XP Home
Network Card Integrated 10/100 Network Card and Modem
Adobe Software Adobe® Acrobat® Reader 6.0
Combo/DVD+RW Drives 24X CD Burner/DVD Combo Drive
Wireless Networking Card Intel® PRO/Wireless 2915 Internal Wireless (802.11 a/b/g, 54Mbps)
Office Productivity Software (Pre-Installed) No productivity suite - Corel WordPerfect word processor only
Security Software No Security Subscription
Digital Music Dell Jukebox - easy-to-use music player and CD burning software
Battery 6-cell Lithium Ion Battery (53 WHr)
Limited Warranty, Services and Support Options 1Yr Ltd Warranty, 1Yr Mail-In Service, and 1Yr Technical Support
Dial-Up Internet Access 6 Months America Online Internet Access Included
Digital Imaging Photo Album™ SE Basic
Miscellaneous Award Winning Service & Support
Financial Software No QuickBooks package selected- Includes limited use trial
Ekki alveg eins öflug og sú sem ejs er að selja (t.d. bara með 512MB í RAM), en ég þær á (haldið ykkur nú) 710$ stykkið (ca 44.000kr), með frírri heimsendingu. En þvílíkur verðmunur, ég gæti keypt 4 tölvur hérna úti, fyrir eina á íslandi.
Hvað eruð þið að hugsa!! Hættið að taka ykkur í rassgatið, fljúgið beint til bandaríkjanna, gistið í viku á hóteli, kaupið ykkur tölvu (eina eða fleiri) og komið heim. Endið í 50.000kr gróða, hið minnsta.
Ég keypti líka um daginn tvo 20.1" LCD Dell widescreen skjái (2005fpw) á 23.000kr stykkið (þarf ss. ekki að borga toll þegar ég kem heim). Þessir skjáir minnir mig að kosti um 80.000kr í ejs stykkið.
Allavega mun ég aldrei aftur kaupa ferðatölvu á íslandi (ég borgaði t.d. 270.000kr fyrir lappinn sem ég er á núna)....
ef ég aðeins hefði vitað betur