Hvað væri sanngjarnt fyrir þessa...


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað væri sanngjarnt fyrir þessa...

Pósturaf FrankC » Mán 02. Maí 2005 21:15

Sælir, getiði skotið á sanngjarnt verð fyrir þessa vél:

Dell Latitude D800, 1½ árs gömul.

15.4" widescreen 1280*800 skjár
1.4 ghz centrino örgjörvi
1024mb kingston vinnsluminni
40gb diskur
combo drif
11mbps þráðlaust netkort

Með öllum bæklingum og hugbúnaði, kæmi uppsett með löglegu windows xp...

er í ábyrgð e-ð fram á sumar, eftir það er hægt að kaupa alltaf ár í viðbót hjá ejs á 12 eða 7þús, man ekki hvort.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 02. Maí 2005 21:55

ætli 80-85.000 myndi ég skjóta á.

annars gæti merkið fleitt henni hærra. Hvernig er batteríið? það skiptir náttúrulega miklu máli.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Mán 02. Maí 2005 22:10

batteríið er furðu gott, endist hátt í 3 tíma í léttri vinnslu, e-ð minna í load, maður nær kannski einni bíómynd á fullu batteríi, kemur mér á óvart hvað batteríið hefur haldið sér vel...




NortherWooD
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 11. Okt 2003 17:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf NortherWooD » Þri 03. Maí 2005 10:45

svona 100þús væri fínt verð




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 03. Maí 2005 12:08

Mér finnst þið vera að gefa upp allt of há verð miðað við það að það er hálft ár að tölvan detti úr ábyrgð.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Maí 2005 12:41

það er náttúrulega hægt að fá Acer Aspire 1683 fyrir 99.000kr. hun er með miklu betri specca.. en það eru margir sem að horfa á merkið.

ef þú selur hana á vaktinni færðu 60-70.000kr, annarstaðar 80-85.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Mán 29. Jan 2007 21:33

En í dag? Ákvað að eiga vélina en er núna farinn í Apple... Hún er með nýju batteríi og sér ekki á henni að utan :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 29. Jan 2007 23:54

60k MAX!


Mazi -


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Þri 30. Jan 2007 14:15

já grunaði að hún væri e-ð um það bil, væri ánægður með 50, einhver sem vill?

Þetta er ótrúlega dugleg vél, ég er oft að keyra photoshop, visual studio, sql server management studio, firefox og nokkur office 2007 forrit í einu og enginn hægagangur...

Allt plastið utan um hana er líka nýtt, svo hún lítur út eins og ný. Vert að taka fram að það var ekki skipt um það vegna illrar meðferðar, heldur aðallega vegna upplitunar...

Kemur uppsett með löglegu XP, og löglegu visual studio 2005 pro ef áhugi er fyrir því.

Hún er "vista ready" skv e-u testi frá MS, og þar sem hún er með dedicated skjákort getur hún notað allt fansí dótið í vista...