Sælir
Eru einhverjir hérna sem hafa lent í vandræðum með Nokia 7 Plus og Charging port vandmál. Þ.e. eftir svona 6-12 mánuði þá er tengið búið á því vegna að mínu mati lélegrar hönnunar. Ég á slíkan síma, konan einnig og einn félagi minn. Tveir af þessum hlaða sig ekki lengur og minn rétt gerir það ennþá ef hann er lagður alveg beinn á borð og passað hann byrji að hlaða. Það fyndnasta er að minn eigin sími hefur nánast aldrei verið hlaðinn nema á nóttunni, liggjandi á borði en ekki haldandi á honum með tilheyrandi stressi á tengið.
Ég hef fundið þó nokkuð um þetta vandmál á netinu og þá jafnvel með aðra Nokia síma eins og 7.1 og 8.1. Finnst það algjör synd því mér virklega líkaði vel við minn 7 Plus miðað við peninginn.
Er að skoða með ábyrgð en er ekki vongóður.
Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Kannast ekki við þetta.
Getur verið að vandamálið er kuskmyndun í portinu og þú þarft að skafa það úr hleðsluportinu t.d með tannstöngli (hef þurft að bjarga nokkrum símum þannig).
Getur verið að vandamálið er kuskmyndun í portinu og þú þarft að skafa það úr hleðsluportinu t.d með tannstöngli (hef þurft að bjarga nokkrum símum þannig).
Just do IT
√
√
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Ég er líklegast í markhópnum, búinn að eiga 7 plus síðan í maí.
3 Nokia símar á heimilinu 6-12 mánaða gamlir.
Ekki vandamál með neinn þeirra.
Ertu búinn að fara í gegnum haug af snúrum til að útiloka að vandamálið sé símamegin en ekki snúrumegin?
3 Nokia símar á heimilinu 6-12 mánaða gamlir.
Ekki vandamál með neinn þeirra.
Ertu búinn að fara í gegnum haug af snúrum til að útiloka að vandamálið sé símamegin en ekki snúrumegin?
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Ég er að lenda í svipuðu, reyndar með S8 og alveg eftir 2 ár en finnst það virkilega slappt ef þessi tengi endast ekki mikið lengur en 2-3 ár.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Þetta virðist vera þekkt. Myndi tala við söluaðilann hvort þeir taki þetta sem ábyrgð.
https://nokiamob.net/2019/07/21/nokia-m ... ddress-it/
https://nokiamob.net/2019/07/21/nokia-m ... ddress-it/
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Þetta er þekkt vandmál í 5.1, 6.1, 7.1, 8.1 og 7 plus engin spurning, Nokia hefur þó ekki officially viðurkennt það en sumir söluaðilar gera við þá eða láta einstaklinga fá aðra eða nýja sömu, eða segja að vandamálið megi rekja til raka og vilja ekkert fyrir kúnnann gera.
Kemur snúrunum ekkert við, hef prufað aðrar skiptir engu, vanalega jafnvel verra að nota ekki orginal, einnig er tengið ekki með óhreinindi þó það sé algeng lausn á þessu, hef þrifið það, með lofti, 99% alkaholi og öll trickinn í bókinni. Vandamálið er að portið er hannað með snúruna allt og loose og ekki nægur stuðningur í aðra áttina.
Kemur snúrunum ekkert við, hef prufað aðrar skiptir engu, vanalega jafnvel verra að nota ekki orginal, einnig er tengið ekki með óhreinindi þó það sé algeng lausn á þessu, hef þrifið það, með lofti, 99% alkaholi og öll trickinn í bókinni. Vandamálið er að portið er hannað með snúruna allt og loose og ekki nægur stuðningur í aðra áttina.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Keypti svona síma í elko og lenti í því sama. Fór með hann til þeirra og fékk hann bættann vegna galla.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
helgii skrifaði:Keypti svona síma í elko og lenti í því sama. Fór með hann til þeirra og fékk hann bættann vegna galla.
Hvernig var hann bættur og er það langt síðan? Er einmitt með minn í Elko og hinn reyndar í Tölvutek gamla veit ekki hvernig mér gengur með það.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Þetta var fyrir c.a. mánuð síminn nýorðin ársgamall, þetta tók ~viku og fékk inneignarnótu. Origo er með umboðið held ég, elko sendir þeim amk. símann í bilanagreiningu.. Spurning hvort þú getir farið með tölvutek símann þangað ef hann verður eitthvað vesen?