TV-out vandamál


Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TV-out vandamál

Pósturaf birgiro » Fös 15. Apr 2005 19:35

Ég var að fá mér acer fartölvu með tv-out fyirir stuttu síðan. þegar ég er búinn að tengja s-video snúruna við sjónvarpið og kveikja á tv-out þá kemur bara svarthvítt. Hvað er hægt að gera??? :?:


Computer


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fös 15. Apr 2005 22:47

þetta gerðist líka hjá mér, en þá var sjónvarpið stillt á av, en það átti að vera svid eða eitthvað, ég man ekki allveg hvað þetta hét, en ég skipti bara um stöð og þá lagaðist þetta, er svideo inngangur á sjónvarpinu eða fékstu millistikki?




Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf birgiro » Lau 16. Apr 2005 00:10

ég er með svona scart tengi og s-video stikki


Computer