Daginn
Ég myndi vilja skipta út routernum frá Símanum í eitthvað betra en þarf að hafa áfram heimasíma.
Er hægt að fá hjá t.d Símanum, heimasíma sem þarf ekki að tengjast símalínu eða símaportinu á router? VoIP?
Er einhver sniðug lausn fyrir þetta?
takk
Heimasími á ethernet?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Sallarólegur skrifaði:https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/uppsetning-a-netsimanum
https://vodafone.is/simi/heimasimi/netsimi/
Er þetta samt ekki sérstakt númer? Þannig þú gætir t.d ekki haldið sama gamla númerniu þínu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
https://www.siminn.is/forsida/adstod/net/uppsetning
smelltu á Hverjar eru stillingar fyrir Ljósnet/Ljósleiðara?
Þetta er smá maus þar sem þú þarft að ná að brúa Vlanið, Gigaset er með VoIP síma til dæmis og fleirri eða PSTN gateway myndi líka virka.
smelltu á Hverjar eru stillingar fyrir Ljósnet/Ljósleiðara?
Þetta er smá maus þar sem þú þarft að ná að brúa Vlanið, Gigaset er með VoIP síma til dæmis og fleirri eða PSTN gateway myndi líka virka.
Re: Heimasími á ethernet?
Ef þú ert með ljósleiðara hjá Símanum geturðu tekið heimasímann útúr ljósleiðaraboxinu. Þarft bara að heyra í þjónustuverinu og þau græja það, ég gerði það og ekkert mál.
Ef þú ert með VDSL þarftu að fara í router fiffið sem depill talar um.
Ef þú ert með VDSL þarftu að fara í router fiffið sem depill talar um.
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
wicket skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá Símanum geturðu tekið heimasímann útúr ljósleiðaraboxinu. Þarft bara að heyra í þjónustuverinu og þau græja það, ég gerði það og ekkert mál.
Ef þú ert með VDSL þarftu að fara í router fiffið sem depill talar um.
Getur líka tekið síman beint úr GR boxunum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.
edit: las ekki allann póstinn, þeir gera þetta nátla bara fyrir routera frá þeim.
edit: las ekki allann póstinn, þeir gera þetta nátla bara fyrir routera frá þeim.
Síðast breytt af arons4 á Þri 02. Júl 2019 20:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
arons4 skrifaði:Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.
Sénsinn að þjónustuverið fari að standa í því að stilla custom routera fyrir fólk
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Sallarólegur skrifaði:arons4 skrifaði:Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.
Sénsinn að þjónustuverið fari að standa í því að stilla custom routera fyrir fólk
þjónutuverið gerir það ekki. Enn ef þið kíkið á greinina sme ég linkaði í, þá eru þar allar upplýsingar til að tengja ATA box eða IP síma bæði á ljósi og ljósneti. Þjónustuverið gefur upp ákveðnar upplýsingar til þess að klára þá stillingu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Ég sagði upp koparlínunni í haust, er núna með símann tengdann beint í ljósl. boxið frá gagnaveitunni, borga fast símagjald til vodafone fyrir símann, sama gjald til gagnaveitunnar, skiptir ekki máli hvort þú ert með bara net eða net og síma. Losnaði við fastagjaldið frá mílu.
Hagræði:
30.000+ sparnaður á ári - ekkert fastagjald til Mílu
Óhagræði:
Heimasíminn dettur út ef ljósboxið verður rafmagnslaust.
Hagræði:
30.000+ sparnaður á ári - ekkert fastagjald til Mílu
Óhagræði:
Heimasíminn dettur út ef ljósboxið verður rafmagnslaust.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Tbot skrifaði:Óhagræði:
Heimasíminn dettur út ef ljósboxið verður rafmagnslaust.
Er einmitt búinn að vera að spá hvort maður ætti ekki að kaupa sér ódýrt varaafl fyrir ljósleiðaraboxið útaf svona.
https://att.is/product/fortron-nano800va-varaaflgjafi
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Takk allir fyrir góð svör!
Ég er að hallast á það að taka þá úr ljósleiðara boxinu beint, heyri í þjónustuverinu.
En þarf maður einhvern sértakan síma eða getur siminn skaffað þér hann?
Eða fær maður bara svona box? https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/uppsetning-a-netsimanum/uppsetning-i-tolvu
Ég er að hallast á það að taka þá úr ljósleiðara boxinu beint, heyri í þjónustuverinu.
En þarf maður einhvern sértakan síma eða getur siminn skaffað þér hann?
Eða fær maður bara svona box? https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/uppsetning-a-netsimanum/uppsetning-i-tolvu
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
norex94 skrifaði:Takk allir fyrir góð svör!
Ég er að hallast á það að taka þá úr ljósleiðara boxinu beint, heyri í þjónustuverinu.
En þarf maður einhvern sértakan síma eða getur siminn skaffað þér hann?
Eða fær maður bara svona box? https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/uppsetning-a-netsimanum/uppsetning-i-tolvu
Ég nota bara gamla símann sem ég hafði.
Ljósl.boxið frá gagnaveitunni sér um að búa til réttar spennur sem síminn þarf.
Re: Heimasími á ethernet?
norex94 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:https://www.siminn.is/forsida/adstod/simi/uppsetning-a-netsimanum
https://vodafone.is/simi/heimasimi/netsimi/
Er þetta samt ekki sérstakt númer? Þannig þú gætir t.d ekki haldið sama gamla númerniu þínu
þetta er fín lausn. ég fékk númer með 4 síðustu eins.
er með ATA box sem getur tengst í hvaða ráter sem er
tek boxið stundum með erlendis, frítt að hringja heim
get líka haft númerið í voip appi í snjallsímanum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
Ég ætla að nýta þennan þráð betur, ég er búinn að heyra í símanum og þetta á að vera ekkert mál.
En eitt sem ég er líka að pæla, við erum með ljósleiðara box frá Tengi.
Síðan erum við með aðra ljósleiðara breytu sem er með nokkur port/gáttir/göng sem fer út á verkstæði hjá okkur fyrir netið.
En þar er heima sími líka á gamallri kopar línu.
Væri hægt að taka símann í gegnum svona ljósleiðara breytu?
RJ11 yfir í RJ45?
Myndir af þessu:
En eitt sem ég er líka að pæla, við erum með ljósleiðara box frá Tengi.
Síðan erum við með aðra ljósleiðara breytu sem er með nokkur port/gáttir/göng sem fer út á verkstæði hjá okkur fyrir netið.
En þar er heima sími líka á gamallri kopar línu.
Væri hægt að taka símann í gegnum svona ljósleiðara breytu?
RJ11 yfir í RJ45?
Myndir af þessu:
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími á ethernet?
norex94 skrifaði:Væri hægt að taka símann í gegnum svona ljósleiðara breytu?
RJ11 yfir í RJ45?
Nei, cat3/RJ11 símatenging er analog merki. Getur ekki notað ethernet media converter til að vinna með analog merki.