Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?


Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Raskolnikov » Fim 06. Jún 2019 13:51

Einhver með hugmynd um hvað séu bestu kaupin á farsímum hér á landi á verðbilinu 40-60? Er alveg dottinn úr þessu. Er að skoða t.d. Xiaomi Mi 9 SE á 60þ og Huawei P20 Lite á 55þ. Svo er endalaust mikið af LG, Samsung og Nokia á þessu verðbili, eiginlega of mikið til að ég átti mig á hvað snýr upp eða niður í þessu. Er Kína málið eða er betra að fara í ódýrari týpurnar af stóru merkjunum? Þarf bara eitthvað í kringum 6" skjá með myndavél sem er ekki rusl, góðri rafhlöðu, jack tengi og stýrikerfi/hardware sem er ekki að fara haga sér undarlega á næstu 3 árum.
Síðast breytt af Raskolnikov á Fim 06. Jún 2019 14:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Jún 2019 14:30

Raskolnikov skrifaði:Einhver með hugmynd um hvað séu bestu kaupin á farsímum hér á landi á verðbilinu 40-60? Er alveg dottinn úr þessu. Er að skoða t.d. Xiaomi Mi 9 SE á 60þ og Huawei P20 Lite á 55þ. Svo eru endalaust mikið af LG, Samsung og Nokia á þessu verðbili, eiginlega of mikið til að ég átti mig á hvað snýr upp eða niður í þessu. Er Kína málið eða er betra að fara í ódýrari týpurnar af stóru merkjunum? Þarf bara eitthvað í kringum 6" skjá með myndavél sem er ekki rusl, góðri rafhlöðu, jack tengi og stýrikerfi/hardware sem er ekki að fara haga sér undarlega á næstu 3 árum.


Ég er að nota Nokia7 plus og er mjög ánægður. Var búinn að prófa kína stöffið og það var ekki að gera sig fyrir mig (Xiaomi).
Hef heyrt svipaðar sögur af aðilum í kringum mig sem eiga Nokia7 plus.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf kornelius » Fim 06. Jún 2019 16:43

Hjaltiatla skrifaði:
Raskolnikov skrifaði:Einhver með hugmynd um hvað séu bestu kaupin á farsímum hér á landi á verðbilinu 40-60? Er alveg dottinn úr þessu. Er að skoða t.d. Xiaomi Mi 9 SE á 60þ og Huawei P20 Lite á 55þ. Svo eru endalaust mikið af LG, Samsung og Nokia á þessu verðbili, eiginlega of mikið til að ég átti mig á hvað snýr upp eða niður í þessu. Er Kína málið eða er betra að fara í ódýrari týpurnar af stóru merkjunum? Þarf bara eitthvað í kringum 6" skjá með myndavél sem er ekki rusl, góðri rafhlöðu, jack tengi og stýrikerfi/hardware sem er ekki að fara haga sér undarlega á næstu 3 árum.


Ég er að nota Nokia7 plus og er mjög ánægður. Var búinn að prófa kína stöffið og það var ekki að gera sig fyrir mig (Xiaomi).
Hef heyrt svipaðar sögur af aðilum í kringum mig sem eiga Nokia7 plus.


Sama hér er mjög ánægður með minn Nokia 7 plus alltaf með nýjustu uppfærslu að því að hann er AndroidOne.
https://www.nova.is/barinn/farsimar/nokia-7-plus




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Televisionary » Fim 06. Jún 2019 16:54

En hvað með Google Pixel 3a? Er hann ekki að fá fína dóma og með hreinu Android og tikkar í öll boxin?




Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Raskolnikov » Fim 06. Jún 2019 17:02

Televisionary skrifaði:En hvað með Google Pixel 3a? Er hann ekki að fá fína dóma og með hreinu Android og tikkar í öll boxin?


Já lookar nice, en mér sýnist hann ekki vera í sölu hér á landi.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf kornelius » Fim 06. Jún 2019 17:29

Raskolnikov skrifaði:
Televisionary skrifaði:En hvað með Google Pixel 3a? Er hann ekki að fá fína dóma og með hreinu Android og tikkar í öll boxin?


Já lookar nice, en mér sýnist hann ekki vera í sölu hér á landi.


Sýnist Nokia taka þetta
https://www.gadgetsnow.com/compare-mobi ... kia-7-Plus



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf peer2peer » Fim 06. Jún 2019 17:43

Redmi K20 pro (Pocophone 2), Oneplus 6t, Mi9, Nubia X, Lenovo Z6 pro.
Hellingur af frábærum símum á þessu range-i.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf steinarorri » Fim 06. Jún 2019 18:00

Ég er með galaxy s9 sem ég keypti fyrir 2 mánuðum á 65k circa, mjög fínn sími



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Halli25 » Fös 07. Jún 2019 10:48

Xiaomi MI A2 með Android One hreinu stýrikerfi, er með einn og er mjög sáttur, A3 kemur út seinna í sumar
https://mii.is/collections/simar/produc ... 6274682981
Nýbúið að lækka 64GB útgáfuna í 32.990, var á 39.990 svo þeir eru örugglega að losa út fyrir A3


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf russi » Fös 07. Jún 2019 11:27

Ég er með Nokia 5.1 Plus sem vinnusíma og finnst hann virkilega fínn, ef ég hefði haft budget til að fara hærra hefði ég líklega prófað Nokia 7 týpuna.
Get alveg mælt með honum sem ég er með, hann er ferskur og nægilega snappy í allt sem ég þarf. Android One er loksins eitthvað sem ég get sætt mig við.




Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Raskolnikov » Fös 07. Jún 2019 13:09

Þakka mjög góð svör. Ég skellti mér á Nokia 7 plus á 55þ í Elko. Síðasti Nokia sími sem ég átti var 3210 og þessi virðist vera aðeins tæknivæddari, en þó enginn Snake.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf kizi86 » Fös 07. Jún 2019 23:01

Hjaltiatla skrifaði:
Raskolnikov skrifaði:Einhver með hugmynd um hvað séu bestu kaupin á farsímum hér á landi á verðbilinu 40-60? Er alveg dottinn úr þessu. Er að skoða t.d. Xiaomi Mi 9 SE á 60þ og Huawei P20 Lite á 55þ. Svo eru endalaust mikið af LG, Samsung og Nokia á þessu verðbili, eiginlega of mikið til að ég átti mig á hvað snýr upp eða niður í þessu. Er Kína málið eða er betra að fara í ódýrari týpurnar af stóru merkjunum? Þarf bara eitthvað í kringum 6" skjá með myndavél sem er ekki rusl, góðri rafhlöðu, jack tengi og stýrikerfi/hardware sem er ekki að fara haga sér undarlega á næstu 3 árum.


Ég er að nota Nokia7 plus og er mjög ánægður. Var búinn að prófa kína stöffið og það var ekki að gera sig fyrir mig (Xiaomi).
Hef heyrt svipaðar sögur af aðilum í kringum mig sem eiga Nokia7 plus.

hvaða Xiaomi sími var það sem var ekki að standa sig að þínu mati? hef ekki höndlað einhverja af midrange Xiaomi símunum, en hef átt (og á) 3 "flaggskips" síma frá þeim, 2x Mi Note Pro og nú Mi Mix 2s, og er gjörsamlega in love með þann síma. Næsti sími sem ég mun kaupa verður 110% sími frá Xiaomi


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 07. Jún 2019 23:08

kizi86 skrifaði:hvaða Xiaomi sími var það sem var ekki að standa sig að þínu mati? hef ekki höndlað einhverja af midrange Xiaomi símunum, en hef átt (og á) 3 "flaggskips" síma frá þeim, 2x Mi Note Pro og nú Mi Mix 2s, og er gjörsamlega in love með þann síma. Næsti sími sem ég mun kaupa verður 110% sími frá Xiaomi


Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.


Just do IT
  √

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf kizi86 » Lau 08. Jún 2019 18:00

Hjaltiatla skrifaði:
kizi86 skrifaði:hvaða Xiaomi sími var það sem var ekki að standa sig að þínu mati? hef ekki höndlað einhverja af midrange Xiaomi símunum, en hef átt (og á) 3 "flaggskips" síma frá þeim, 2x Mi Note Pro og nú Mi Mix 2s, og er gjörsamlega in love með þann síma. Næsti sími sem ég mun kaupa verður 110% sími frá Xiaomi


Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.

Já þegar nefnir þetta, þá var ég að lenda stundum í þessu með speakerinn, leysti það bara með að fá mér flipcover. En gearbest er djöfullinn sko.. Lagaðist með minn eftir OTA update


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf asigurds » Mán 10. Jún 2019 15:02

kizi86 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
kizi86 skrifaði:hvaða Xiaomi sími var það sem var ekki að standa sig að þínu mati? hef ekki höndlað einhverja af midrange Xiaomi símunum, en hef átt (og á) 3 "flaggskips" síma frá þeim, 2x Mi Note Pro og nú Mi Mix 2s, og er gjörsamlega in love með þann síma. Næsti sími sem ég mun kaupa verður 110% sími frá Xiaomi


Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.

Já þegar nefnir þetta, þá var ég að lenda stundum í þessu með speakerinn, leysti það bara með að fá mér flipcover. En gearbest er djöfullinn sko.. Lagaðist með minn eftir OTA update



Kizi86, notar þú snapchat á MIX S2 ? hljóðið heyrist eiginlega ekki neitt þegar tekið er upp snap á honum. Er sjálfur með MI8 sem ég myndi hiklaust mæla með.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Jún 2019 15:40

Ég mæli með farsímum sem styðja 4G 700/1500/2300Mhz ofan á þessar hefðbundu tíðnir. Þetta bætir til muna móttöku á 4G á Íslandi og erlendis.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf kizi86 » Mán 10. Jún 2019 22:51

asigurds skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
kizi86 skrifaði:hvaða Xiaomi sími var það sem var ekki að standa sig að þínu mati? hef ekki höndlað einhverja af midrange Xiaomi símunum, en hef átt (og á) 3 "flaggskips" síma frá þeim, 2x Mi Note Pro og nú Mi Mix 2s, og er gjörsamlega in love með þann síma. Næsti sími sem ég mun kaupa verður 110% sími frá Xiaomi


Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.

Já þegar nefnir þetta, þá var ég að lenda stundum í þessu með speakerinn, leysti það bara með að fá mér flipcover. En gearbest er djöfullinn sko.. Lagaðist með minn eftir OTA update



Kizi86, notar þú snapchat á MIX S2 ? hljóðið heyrist eiginlega ekki neitt þegar tekið er upp snap á honum. Er sjálfur með MI8 sem ég myndi hiklaust mæla með.

ekkert vesen með snap hjá mér, heyrist hátt og skýrt í mér og öllum í kring


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf KristinnK » Þri 11. Jún 2019 08:56

Hjaltiatla skrifaði:Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.


Konan mín er líka með Kínasíma. Ég tek mjög oft eftir því þegar ég tala við hana í símanum að ég heyri ekkert í henni í nokkrar sekondur án þess að hún hafi nokkrar skýringar á því.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Gummiv8 » Mið 12. Jún 2019 11:11

Finnst huawei best fyrir peningin



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Lexxinn » Mið 12. Jún 2019 12:35

Gummiv8 skrifaði:Finnst huawei best fyrir peningin


Ekki skrýtið, fólk fær endalausa athygli þar sem það er alltaf eitthver að hlusta á notendur á Huawei símum *ég rata út* :fly




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf littli-Jake » Mið 12. Jún 2019 16:28

KristinnK skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.


Konan mín er líka með Kínasíma. Ég tek mjög oft eftir því þegar ég tala við hana í símanum að ég heyri ekkert í henni í nokkrar sekondur án þess að hún hafi nokkrar skýringar á því.


Verður það ekki að teljast sem kostur? :sleezyjoe


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Pósturaf Hizzman » Fim 13. Jún 2019 13:37

KristinnK skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Xiaomi Mi A1
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html

Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér.
Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að velja speaker).

Gearbest supportið er það alversta sem ég hef þurft að díla við og það hjálpaði ekki til og endaði ég með að henda símanum og ákvað að versla aldrei aftur af Gearbest né Xiaomi síma.


Konan mín er líka með Kínasíma. Ég tek mjög oft eftir því þegar ég tala við hana í símanum að ég heyri ekkert í henni í nokkrar sekondur án þess að hún hafi nokkrar skýringar á því.


ertu með wife-filter í gangi?