Sallarólegur skrifaði:Afhverju gera þau ekki bara Android fork með meira privacy?
Get ekki ímyndað mér að fólk sé spennt að kaupa dýran síma með engum öppum, fyrir utan þessi sem fylgja með.
Já það er alltaf markaður samt fyrir svona stöff, get alveg sagt að ég myndi persónulega vilja svona síma ef hann virkar þ.e rafræn skilríki og ég get notað,sandboxed HTML5 app í staðinn fyrir öppin í Android Play store. Sjálfur nota ég Android síma í dag þar þar sem það er ekkert annað í boði sem virkar almennilega.Sjálfur reyni ég að forðast að vera markaðsvara ef ég mögulega get það (þ.e að ég geti gefið mér það að það sé ekki verið að nota metadata um mínar kaupvenjur eða annað í þá áttina).
Edit: Dæmi , Youtube appið t.d í Android er alveg hræðilegt og þarf ég að nota sérstakan Adblock browser til að geta horft á Youtube til að losna við óþolandi auglýsingar í appinu.