Sælir vinir
Nú er komið að því hjá mér að kaupa nýja fartölvu og hún þyrfti að geta ráðið við léttari leiki t.d. cs go. Myndi kaupa borðtölvu en þar sem ég ferðast mikið er það fremur óhentugt.
Það eru mörg ár síðan ég keypti síðast fartölvu og hef fylgst lítið með því hvaða fartölvuvörumerki eru þau flottustu/bestu í dag.
Eru Acer tölvurnar ennþá vafasamar? Hvaða tölvuvörumerkjum ætti ég að halda mér frá? Er raunhæft að kaupa fartölvu með budget uppá 150þús og búast við því að hún ráði sæmilega við cs go?
Ef þið eruð með meðmæli eða uppástungu á fartölvu til að kaupa þá væri það vel þegið þar sem ég er hálftýndur í þessari leit
Kv. Hrafn
Vantar fartölvuráðleggingar
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvuráðleggingar
Www.laptop.is er snilldar leitarvél.
I5 myndi ráða vel við CS (hann keyrir hvað mest á örranum).
1050M myndi duga vel, a.m.k. frekar 1050M en bara skjástýringu.
(Ég er um 4ja ára laptop, i7 4710HQ 860M.. get spilað allt sem eg vil, þ.á.m. CS:GO og Dark Souls 3 í góðu lagi.)
Asus, Dell og Lenovo eru save bets.
https://www.att.is/product/asus-fx504gd-e4148t-fartolva
Eg myndi t.d. kíkja á þessa.
I5 myndi ráða vel við CS (hann keyrir hvað mest á örranum).
1050M myndi duga vel, a.m.k. frekar 1050M en bara skjástýringu.
(Ég er um 4ja ára laptop, i7 4710HQ 860M.. get spilað allt sem eg vil, þ.á.m. CS:GO og Dark Souls 3 í góðu lagi.)
Asus, Dell og Lenovo eru save bets.
https://www.att.is/product/asus-fx504gd-e4148t-fartolva
Eg myndi t.d. kíkja á þessa.