Síða 1 af 1

Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?

Sent: Mið 31. Okt 2018 23:05
af Danni V8
Sælir.

Ég er alveg dottinn út úr svona pælingum, en langa núna að kaupa síma í bandaríkjunum. Ef maður kaupir ólæstan síma, er þetta ekki allt að fara að virka hér heima? 4G og allt það.

Þetta er það sem er gefið upp í Network í símanum sem ég hef áhuga á:
2G bands GSM 850 / 900 / 1800 / 1900
3G bands HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1800 / 1900 / 2100
4G bands LTE
Speed HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE-A (4CA) Cat16 1024/150 Mbps
GPRS Yes
EDGE Yes

Takk fyrir.

Re: Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?

Sent: Mið 31. Okt 2018 23:13
af hundur
Mjög þægilegt að nota https://www.bhphotovideo.com/. Þeir sýna tíðnina þar og þjónustan er góð.

Getur líka flett símanum upp hér
https://willmyphonework.net/

Re: Hvernig er að kaupa síma frá USA í dag?

Sent: Fim 01. Nóv 2018 07:07
af brain
Hef aldrei lent í vandræðum ef maður kaupir "Internationanal unlocked version"

Hef keypt 8 síma fyrir vini og fjölskyldu í USA.