dual sim símar


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

dual sim símar

Pósturaf isr » Fös 28. Sep 2018 18:32

Nú er komið að því að fá sér dual simcard síma, er búinn að vera á leiðinni að gera það síðustu mánuði, spurningin er hvaða sími. Ég hef aldrei átt samsung síma, búinn að vera með Lg og Htc þar áður. :D
Hvað segja símaspekingar.

https://emobi.is/index.php?route=produc ... uct_id=452
eða
https://elko.is/lgh930vk-lg-v30s-platinum-gray



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Viktor » Fös 28. Sep 2018 19:29



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf isr » Fös 28. Sep 2018 19:47



Aldei séð þetta, eru þessir að koma vel út, allavega ódýrir, sem er kostur.




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf siggik » Fös 28. Sep 2018 21:15

fékk mér nýja Nokia 7Plus

frábær sími fyrir 50k



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf audiophile » Fös 28. Sep 2018 21:52

LG V30 er ekki dual sim. Hann er með hybrid sim slot á ákveðnum mörkuðum í heiminum en sá sem er í sölu á íslandi styður bara single sim.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf kizi86 » Lau 29. Sep 2018 07:26

isr skrifaði:


Aldei séð þetta, eru þessir að koma vel út, allavega ódýrir, sem er kostur.

Hef heyrt bara góða hluti um pocophone, Xiaomi eru bestu símar sem ég hef átt. Hef átt 3 svoleiðis, minn núverandi sími er Xiaomi Mi Mix 2s, og ég eeeeeeeelska þennan síma, keypti minn á gearbest, og kostaði hann ca 42þ hingað til landsins kominn með öllum opinberum gjöldum


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Hallipalli » Lau 29. Sep 2018 09:15

Unbox therapy um pocophone f1

https://www.youtube.com/watch?v=xzZgO1xCJ7Q




DanielSkals
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 05. Feb 2012 00:34
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf DanielSkals » Lau 29. Sep 2018 10:25

Ég hef verið að skoða dual sim síma svolítið undanfarna daga og mér sýnist öll flaggskipin sem eru dual sim vera með svokallað stand-by dual sim. Þeir eru þá með tvö slot en geta bara notað eitt kort í einu. Kortið sem er ekki virkt hverju sinni getur þá ekki tekið á móti símtölum. Fyrir mér er þetta álíka gagnslaust og að vera bara með eitt sim kort. Það eru auðvitað til einhverjir símar með active dual sim en enginn sími sem mig langar í.
Væntanlega forðast framleiðendur active dual sim vegna auka kostnaðar við að bæta við öðru loftneti og þeirrar auknu rafmagnsnotkun sem það veldur.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Blackened » Lau 29. Sep 2018 12:57

Ég er búinn að vera að nota OnePlus og gæti ekki verið sáttari! er með OnePlus 5 í dag og á nokkra félaga sem eiga OnePlus 6 og við erum allir þvílíkt ánægðir.
Eftir rúmlega ár af daily notkun með 2 simkort er batteríið í mínum ennþá með mjög góða endingu (ég þarf yfirleitt aldrei að hlaða nema þegar ég fer að sofa) og DASH charging hleður símann um 60% á hálftíma þannig að batterí er aldrei ves

Top range sími fyrir mid range prís

Ég hef btw notað 2 simkort í nokkur ár og ég veit ekki hvort það heitir standby dual sim. en það skiptir engu máli í hvort númerið er hringt, síminn hringir

Það gæti svosem verið að meðan ég tala í SIM1 að SIM2 sé þá utan þjónustusvæðis og öfugt.. en það angrar mig ekki neitt ef svo er

Mæli hiklaust með því að skoða þetta amk



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Viktor » Lau 29. Sep 2018 13:01

DanielSkals skrifaði:Ég hef verið að skoða dual sim síma svolítið undanfarna daga og mér sýnist öll flaggskipin sem eru dual sim vera með svokallað stand-by dual sim. Þeir eru þá með tvö slot en geta bara notað eitt kort í einu. Kortið sem er ekki virkt hverju sinni getur þá ekki tekið á móti símtölum. Fyrir mér er þetta álíka gagnslaust og að vera bara með eitt sim kort. Það eru auðvitað til einhverjir símar með active dual sim en enginn sími sem mig langar í.
Væntanlega forðast framleiðendur active dual sim vegna auka kostnaðar við að bæta við öðru loftneti og þeirrar auknu rafmagnsnotkun sem það veldur.



Það væri kannski nóg fyrir suma að áframsenda á hitt númerið ef næst ekki í annaðhvort.

Hentar til dæmis ef þú ert með vinnusíma og einkasíma, svo þú þurfir ekki að vera með tvo síma til að hringja vinnusímtal.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Sep 2018 14:12

Ódýr og góður dual-sim.
https://elko.is/nok33103gbla




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf isr » Lau 29. Sep 2018 15:26

GuðjónR skrifaði:Ódýr og góður dual-sim.
https://elko.is/nok33103gbla

Takk fyrir þetta Guðjón, en ég ætla að fá mér álvöru síma, er með vinnuna í símanum, bókanir og samskipti við gesti og annað. :D



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Moldvarpan » Lau 29. Sep 2018 16:24

https://vefverslun.siminn.is//vorur/simtaeki/farsimar/farsimar_samsung/samsung_galaxy_a8/#pv_14431

A8 er mjög fínn budget sími, með góðum speccum.

Hann er dual sim, og bæði kortin geta verið active.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf Sultukrukka » Lau 29. Sep 2018 18:13





littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf littli-Jake » Lau 29. Sep 2018 19:43

kizi86 skrifaði:
isr skrifaði:


Aldei séð þetta, eru þessir að koma vel út, allavega ódýrir, sem er kostur.

Hef heyrt bara góða hluti um pocophone, Xiaomi eru bestu símar sem ég hef átt. Hef átt 3 svoleiðis, minn núverandi sími er Xiaomi Mi Mix 2s, og ég eeeeeeeelska þennan síma, keypti minn á gearbest, og kostaði hann ca 42þ hingað til landsins kominn með öllum opinberum gjöldum


Er Mi Mix með full Android? Minn redmi note er með eitt annað. Hefur valdið smá veseni :|


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: dual sim símar

Pósturaf kizi86 » Þri 02. Okt 2018 19:15

littli-Jake skrifaði:
kizi86 skrifaði:
isr skrifaði:


Aldei séð þetta, eru þessir að koma vel út, allavega ódýrir, sem er kostur.

Hef heyrt bara góða hluti um pocophone, Xiaomi eru bestu símar sem ég hef átt. Hef átt 3 svoleiðis, minn núverandi sími er Xiaomi Mi Mix 2s, og ég eeeeeeeelska þennan síma, keypti minn á gearbest, og kostaði hann ca 42þ hingað til landsins kominn með öllum opinberum gjöldum


Er Mi Mix með full Android? Minn redmi note er með eitt annað. Hefur valdið smá veseni :|


minn er með MIUI 10 sem er byggt á Android 8.0. semsé bara customized android. en hef ekki lent í neinu veseni með miui núna, átti fyrr mi Note Pro sem var með miui 8 að mig minnir og þoldi það ekki, en miui 10 er miiiiklu betra


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV