Sælir Vaktarar
Er eitthvað fyrirtæki hérna á landi sem tekur að sér að skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma?
Kv. Elvar
Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Þessir símar eru framleiddir af HTC, spurning hvort að HTC umboð geti hjálpað þér?
"Give what you can, take what you need."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Getur prófað að heyra í Viss.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
audiophile skrifaði:Getur prófað að heyra í Viss.
Já ég var búinn að heyra í þeim og þeir eru ekki að gera þetta.
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Var ekki Siminn að selja svona síma ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
samkvæmt Elko á Viss að sjá um þetta: https://elko.is/thjonusta/vidgerdaradil ... _vidgerdir
Síminn hins vegar sendir símann út til viðgerðar aðila erlendis með tilheyrandi kostnaði og biðtíma :/
ég er í sömu sporum og þú
er með Google pixel XL síma sem er bara með 50% í battery health: https://i.imgur.com/GTbFbu5.png og maður er virkilega að velta fyrir sér hvort það er þess virði að skipta um battery eða fara í Google pixel 3
Síminn hins vegar sendir símann út til viðgerðar aðila erlendis með tilheyrandi kostnaði og biðtíma :/
ég er í sömu sporum og þú
er með Google pixel XL síma sem er bara með 50% í battery health: https://i.imgur.com/GTbFbu5.png og maður er virkilega að velta fyrir sér hvort það er þess virði að skipta um battery eða fara í Google pixel 3
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
ecoblaster skrifaði:samkvæmt Elko á Viss að sjá um þetta: https://elko.is/thjonusta/vidgerdaradil ... _vidgerdir
Síminn hins vegar sendir símann út til viðgerðar aðila erlendis með tilheyrandi kostnaði og biðtíma :/
ég er í sömu sporum og þú
er með Google pixel XL síma sem er bara með 50% í battery health: https://i.imgur.com/GTbFbu5.png og maður er virkilega að velta fyrir sér hvort það er þess virði að skipta um battery eða fara í Google pixel 3
Já ég fékk bara neitun frá Viss þegar ég spurði þá út í rafhlöðuskipti á símanum. Fékk svar frá Símanum áðan og þar benda þeir mér á að koma með símann til þeirra í Ármúlann. Það var ekki nefnd nein tala í kostnaði né hversu langan tíma þetta tæki. Ef þetta er ekki eitthvað ógeðslega dýrt þá læt ég Símann græja þetta. Biðtíminn er minna vandamál þar sem ég verslaði mér Galaxy S9+ í sumar og því er minnsta stelpan með Pixel símann núna og hún getur alveg beðið
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Er ekki bara málið að skipta um battery sjálfur? Eflaust hægt að fá battery replacement kit.
https://youtu.be/d4IYVueLH28
https://youtu.be/d4IYVueLH28
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.