Heitasta fartölvan í dag?
Sent: Fös 31. Ágú 2018 08:20
Sælir vaktarar. Nú er löngu kominn tími á að uppfæra vinnutölvuna. Ég er með sex ára gamla Asus Zenbook UX31A og hún er að gera mig geðveikan. Get ekki keyrt CLion, Firefox, Slack og/eða Spotify á sama tíma (allt nauðsynjar).
Nú er ég alveg dottinn út úr þessum heimi. Hvað er svona heitasta tölvan í dag fyrir 150-200k? Verður aðallega notuð í forritun og að hafa allt of mörg töb opin í einu. Engir leikir, engin myndvinnsla. Svo skemmir ekki fyrir ef hún er létt, meðfærileg og lookar.
Ég hef alltaf verið heitur fyrir Asus og Lenovo. Er meira vit í einhverju öðru?
Nú er ég alveg dottinn út úr þessum heimi. Hvað er svona heitasta tölvan í dag fyrir 150-200k? Verður aðallega notuð í forritun og að hafa allt of mörg töb opin í einu. Engir leikir, engin myndvinnsla. Svo skemmir ekki fyrir ef hún er létt, meðfærileg og lookar.
Ég hef alltaf verið heitur fyrir Asus og Lenovo. Er meira vit í einhverju öðru?