Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu
Sent: Fim 16. Ágú 2018 21:22
Komið þið sæl,
Ákvað að hjálpa mömmu minni í leit að fartölvu fyrir menntaskólatengt nám sem hefst í September en það gengur ekkert svakalega vel eins og er. Hún vill að fartölvan hafi Numpad sem er skiljanlegt en ég er í erfiðleikum að finna góða fartölvu með numpad á sanngjörnu verði. Er frekar sveigjanlegur með framleiðanda og gerð en það verður að vera Windows. Budgetið er um 90k til 120k. Ef einhver hefur upplýsingar eða tillögur um þetta máli væri það vel þegið .
Speccin sem ég er að spá í:
250GB SSD - ekkert minna en það
8GB eða 16GB DDR4 RAM - veit ekki hvort munurinn á DDR3 og DDR4 skiptir máli fyrir skólafartölvu svo ég er með opin huga
i5 eða i7 örgjörva
15.6" skjástærð - editaði þennan innlegg því skjástærð skiptir henni litlu máli
Numpad
Ákvað að hjálpa mömmu minni í leit að fartölvu fyrir menntaskólatengt nám sem hefst í September en það gengur ekkert svakalega vel eins og er. Hún vill að fartölvan hafi Numpad sem er skiljanlegt en ég er í erfiðleikum að finna góða fartölvu með numpad á sanngjörnu verði. Er frekar sveigjanlegur með framleiðanda og gerð en það verður að vera Windows. Budgetið er um 90k til 120k. Ef einhver hefur upplýsingar eða tillögur um þetta máli væri það vel þegið .
Speccin sem ég er að spá í:
250GB SSD - ekkert minna en það
8GB eða 16GB DDR4 RAM - veit ekki hvort munurinn á DDR3 og DDR4 skiptir máli fyrir skólafartölvu svo ég er með opin huga
i5 eða i7 örgjörva
15.6" skjástærð - editaði þennan innlegg því skjástærð skiptir henni litlu máli
Numpad