Síða 1 af 1

Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Mán 19. Mar 2018 21:58
af jardel
Eintómt Hulstur eða hulstur með lyklaborði?

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Mán 19. Mar 2018 23:08
af Hakuna
Ég er með ipad með hulstri sem er líka með lyklaborði. Mér persónulega finnst það mjög þæginlegt. Ég er meira að segja að skrifa á það núna.

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Þri 20. Mar 2018 10:57
af flottur
Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Þri 20. Mar 2018 12:39
af jardel
Manni finnst þessi lyklaborð svo lítil.
Ég var að pæla i hvort þau séu þæginleg.

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Þri 20. Mar 2018 15:57
af Hakuna
Ég er með svona og það er mjög fínt að skrifa á það.
Mynd

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Þri 20. Mar 2018 21:00
af jardel
Er ekki best að kaupa þau frá ali þau er svo dýr hér heima. Þarf ce merkingu fyrir þau?

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Þri 20. Mar 2018 21:41
af ColdIce
Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Mið 21. Mar 2018 10:17
af Viktor
Afhverju ekki bara að fá sér fartölvu? :-k :roll: #-o

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Mið 21. Mar 2018 12:28
af jardel
ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Mið 21. Mar 2018 13:01
af ColdIce
jardel skrifaði:
ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab

Þetta kemur sér örugglega vel
http://s.aliexpress.com/iQjeiYB7

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Fim 22. Mar 2018 17:50
af afrika
flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Sent: Fim 22. Mar 2018 22:44
af flottur
afrika skrifaði:
flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:




Ohhhh you ass :guy