Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Mán 19. Mar 2018 21:58

Eintómt Hulstur eða hulstur með lyklaborði?




Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Hakuna » Mán 19. Mar 2018 23:08

Ég er með ipad með hulstri sem er líka með lyklaborði. Mér persónulega finnst það mjög þæginlegt. Ég er meira að segja að skrifa á það núna.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf flottur » Þri 20. Mar 2018 10:57

Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Þri 20. Mar 2018 12:39

Manni finnst þessi lyklaborð svo lítil.
Ég var að pæla i hvort þau séu þæginleg.




Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Hakuna » Þri 20. Mar 2018 15:57

Ég er með svona og það er mjög fínt að skrifa á það.
Mynd




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Þri 20. Mar 2018 21:00

Er ekki best að kaupa þau frá ali þau er svo dýr hér heima. Þarf ce merkingu fyrir þau?




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf ColdIce » Þri 20. Mar 2018 21:41

Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf Viktor » Mið 21. Mar 2018 10:17

Afhverju ekki bara að fá sér fartölvu? :-k :roll: #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf jardel » Mið 21. Mar 2018 12:28

ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf ColdIce » Mið 21. Mar 2018 13:01

jardel skrifaði:
ColdIce skrifaði:Keypti svona svipað

http://s.aliexpress.com/UnmiaQRj

Á það enn til ef þú hefur áhuga á að spara þér krónur


Ég á s3 tab

Þetta kemur sér örugglega vel
http://s.aliexpress.com/iQjeiYB7


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf afrika » Fim 22. Mar 2018 17:50

flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Þið sem eigið spjaldtölvu. Hvað er málið?

Pósturaf flottur » Fim 22. Mar 2018 22:44

afrika skrifaði:
flottur skrifaði:Misjafnt hjá mér, vinnutalvan er ekki með neinu hulstri eða lyklaborði, einkaspjaldtalvan er með hustri/stand-ekkert lyklaborð.


Hvar fær maður svona "tölva" :lol:




Ohhhh you ass :guy


Lenovo Legion dektop.