Síða 1 af 1

A3 Prentari - hvað á að kaupa?

Sent: Mán 19. Feb 2018 12:23
af birgirs
Teljast prentara ekki snjalltæki í dag? Er einhver nýbúinn að fara í gegnum A3 prentarakaup og þekkir hvað er í boði?

Þetta er helst fyrir autocad teikningar, svart hvítt. Þarf ekki að vera multi-functioning vél en það sakar ekki. Aðal atriðið er að þetta sé ekki of dýrt, er að skoða eitthvað undir 100þús.

Re: A3 Prentari - hvað á að kaupa?

Sent: Mán 19. Feb 2018 16:03
af hfwf
Var að kaupa multifunc vél í Costco á 27k, tekur A3 blöð.
http://support.brother.com/g/b/spec.asp ... w_us_eu_as