Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Pósturaf Gislinn » Fös 15. Des 2017 23:11

Sælir,

Er einhver hér sem veit eitthvað um öryggismyndavélar? Ætla að setja upp nokkrar hjá mér og var að spá í að næla mér í Ubiquiti UniFi G3 (Linkur). Er einhver með reynslu af þessum vélum?

Eru einhverar aðrar vélar sem maður ætti frekar að skoða? Basically þá vantar mig vélar sem geta verið úti, þurfa að vera POE og með upplausn 1080p á 30 fps. Kostur ef það er IR svo hún sjái aðeins betur í myrkri, en er þó ekki alveg nauðsynlegt þar sem svæðið sem þetta verður notað á er oftast frekar vel upplýst. Það er mikill kostur ef þetta er einfalt í uppsetningu, þar sem ég nenni ekki að grúska of mikið í þessu eftir að þetta er komið upp.


common sense is not so common.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 15. Des 2017 23:34

Gislinn skrifaði:Sælir,

Er einhver hér sem veit eitthvað um öryggismyndavélar? Ætla að setja upp nokkrar hjá mér og var að spá í að næla mér í Ubiquiti UniFi G3 (Linkur). Er einhver með reynslu af þessum vélum?

Eru einhverar aðrar vélar sem maður ætti frekar að skoða? Basically þá vantar mig vélar sem geta verið úti, þurfa að vera POE og með upplausn 1080p á 30 fps. Kostur ef það er IR svo hún sjái aðeins betur í myrkri, en er þó ekki alveg nauðsynlegt þar sem svæðið sem þetta verður notað á er oftast frekar vel upplýst. Það er mikill kostur ef þetta er einfalt í uppsetningu, þar sem ég nenni ekki að grúska of mikið í þessu eftir að þetta er komið upp.


Jebb erum að nota bæði Ubiquiti UniFi G3 og G3 Dome í vinnuni. Er eitthvað sem þú villt sérstaklega vita ?


Just do IT
  √


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Pósturaf Gislinn » Fös 15. Des 2017 23:55

Hjaltiatla skrifaði:Jebb erum að nota bæði Ubiquiti UniFi G3 og G3 Dome í vinnuni. Er eitthvað sem þú villt sérstaklega vita ?


Helsta sem ég hef áhyggjur af þessum myndavélum er veðrið hér á Íslandi. Hafið þið verið að nota þær úti? Hafa þær alveg þolað íslenska veðráttu?


common sense is not so common.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ubiquiti UniFi G3 - Einhver með reynslu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 15. Des 2017 23:57

Gislinn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Jebb erum að nota bæði Ubiquiti UniFi G3 og G3 Dome í vinnuni. Er eitthvað sem þú villt sérstaklega vita ?


Helsta sem ég hef áhyggjur af þessum myndavélum er veðrið hér á Íslandi. Hafið þið verið að nota þær úti? Hafa þær alveg þolað íslenska veðráttu?


Hef reyndar ekki látið reyna á það ennþá, þ.e að vera með þessar myndavélar úti.


Just do IT
  √