Síða 1 af 1

Óútskiptanlega batterí

Sent: Fös 20. Okt 2017 21:27
af konice
Sælir er að spá í að uppfæra símann og langar í s7 en er smá smeykur vegna rafhlöðunnar sem er föst. Er með LG G3 búinn að vera með hann í 3 ár. Batteríið fór í sumar hafði verið að slappast endingin nokkra mánuði á undan. Keypti nýtt á 12 $ og ekkert mál að skypta. Nú er spurningin eru menn ekkert smeykir við síma með föstum batteríum, eða er kannski ekkert mál að skipta ef batteríið bylar?

Re: Óútskiptanlega batterí

Sent: Fös 20. Okt 2017 22:03
af russi
er allavega lítið mál á iPhone

Re: Óútskiptanlega batterí

Sent: Fös 20. Okt 2017 22:24
af ColdIce
Ekkert mál að skipta á S7, pínu föndur en ekkert mál.

Re: Óútskiptanlega batterí

Sent: Fös 20. Okt 2017 22:37
af kizi86
og svo líka ef batteríið fer að slappast innan 2 ára þá er það enn í ábyrgð, EF síminn er með óútskiptanlegu batteríi..