Óútskiptanlega batterí


Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óútskiptanlega batterí

Pósturaf konice » Fös 20. Okt 2017 21:27

Sælir er að spá í að uppfæra símann og langar í s7 en er smá smeykur vegna rafhlöðunnar sem er föst. Er með LG G3 búinn að vera með hann í 3 ár. Batteríið fór í sumar hafði verið að slappast endingin nokkra mánuði á undan. Keypti nýtt á 12 $ og ekkert mál að skypta. Nú er spurningin eru menn ekkert smeykir við síma með föstum batteríum, eða er kannski ekkert mál að skipta ef batteríið bylar?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Óútskiptanlega batterí

Pósturaf russi » Fös 20. Okt 2017 22:03

er allavega lítið mál á iPhone




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Óútskiptanlega batterí

Pósturaf ColdIce » Fös 20. Okt 2017 22:24

Ekkert mál að skipta á S7, pínu föndur en ekkert mál.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Óútskiptanlega batterí

Pósturaf kizi86 » Fös 20. Okt 2017 22:37

og svo líka ef batteríið fer að slappast innan 2 ára þá er það enn í ábyrgð, EF síminn er með óútskiptanlegu batteríi..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV