Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro ["solved"]
Sent: Lau 07. Okt 2017 13:55
Góðan daginn,
Ég er með 2tb Toshiba flakkara sem hefur ekki slegið feilpúst fyrr en núna og vandamálið frekar sérstakt. Hann kemur hvergi upp í tölvunni minni, MacbookPro retina, en hann kemur upp í nákvæmlega eins tölvu hjá vini mínum
Það hefur ekki verið átt við neinar stillingar hjá mér og ég er búinn að athuga finder preferences og disk utility en hann virðist bara ekki sjást í tölvunni minni. Samt er eins og hann taki við rafmagni þegar ég tengi hann, diskurinn fer að snúast og kviknar á bláu ljósi á honum eins og gerðist alltaf áður.
Dettur eitthverjum í hug hvað þetta gæti verið? Mikið af skóladóti á disknum sem ég þyrfti að komast í á tölvunni minni
Ég er með 2tb Toshiba flakkara sem hefur ekki slegið feilpúst fyrr en núna og vandamálið frekar sérstakt. Hann kemur hvergi upp í tölvunni minni, MacbookPro retina, en hann kemur upp í nákvæmlega eins tölvu hjá vini mínum
Það hefur ekki verið átt við neinar stillingar hjá mér og ég er búinn að athuga finder preferences og disk utility en hann virðist bara ekki sjást í tölvunni minni. Samt er eins og hann taki við rafmagni þegar ég tengi hann, diskurinn fer að snúast og kviknar á bláu ljósi á honum eins og gerðist alltaf áður.
Dettur eitthverjum í hug hvað þetta gæti verið? Mikið af skóladóti á disknum sem ég þyrfti að komast í á tölvunni minni