dedd10 skrifaði:Nú var ég að setja upp plex til geta horft á það sem maður á af bíómyndum og þáttum þráðlaust í Ipad.
En það vantar helling af fileum sem plex pakkaði ekki upp, er til eitthvað að annað svipað sem ég gæti notað sem myndi streyma ollu?
Pakkaði ekki upp??
Það sem þú ert líklega að lenda í að Plex er ekki að sýna þér þessa fæla, líkleg ástæða er að fælarnir eru vitlaust merktir hjá þér.
Það eru 3 lausnir á þessu, 1) merkja fælana rétt, 2) setja þá í home-video 3) Stilla það section sem þú ert í á filebrowse.
Tel líklegt að þú sért helst ekki að sjá þætti ef þetta er málið, önnur spurning - Ertu með allt rétt set upp uppá það að serverinn scannar fæla?
Mættir líka koma með dæmi um skjalanafn á efni sem kemur ekki fram, þá gæti ég sagt þér hvort þetta sé málið.
Prófaði aðeins emby, veit ekki alvegn það skannar fæla, en fannst það aðeins of stirt.
Kodi er fínt, en finnst það ekki nógu smooth með að deila efni, Plex hefur þar vinninginn. Plús ef verið er að nota fría plug-ins á Kodi er það endalaus vinna að halda því við.