Síða 1 af 1
fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 12:13
af dellukall
Daginn,'Eg setti leikja-disk í tölvuna mína.það heyrist bara urg og ekkert gerist.Og það sem er verst að diskurinn kemur ekki út.
(þetta er Dell far-tölvu).Hvert er best að snúa sér.
Þökk fyrir
Re: fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 15:05
af demaNtur
Mér persónulega finnst best að snúa mér í Austur.
Re: fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 15:10
af brynjarbergs
Ef hún er í ábyrgð mæli ég eindregið með að kíkja með hana til okkar á Grensásveg 8.
Re: fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 15:39
af heijack77
Það á að vera pínulítið gat á dvd drifinu þarsem þú getur stungið t.d oddinum á bréfaklemmu í.
þá á drifið að opnast.
Re: fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 17:39
af dellukall
Þökk fyrir svörin, er drifið ónýtt og er hægt að skipta um .Kostar það ekki helling.
Re: fastur diskur
Sent: Þri 05. Sep 2017 23:13
af Hakuna
Kostar yfirleitt ekki mikið að fá nýtt geisladrif í fartölvur. Gætir leitað eftir því á t.d ebay og fundið það á klink. Muna bara að setja inn model númerið á tölvunni.