Góðan daginn,
Mig langaði að selja fartölvuna mína þar sem ég hef lítið sem ekkert notað hana síðustu 3 ár og er að vandræðast með verðlagningu og var að spá hvort ég gæti fengið einhverja hjálp frá ykkur vökturum í að skjóta á um það bil verð. Fyrirfram þakkir!
Upplýsingar um vél
- Toshiba Satellite P850
- 256 SSD diskur
- 8GB RAM
- i7-3630QM örgjörvi (8CPUs) ~2.4GHz
- 15.6" skár (1366 x 768)
- Skjákort: NVIDIA® GeForce® GT 630M 2GB
- Windows 8 stýrikerfi
- Batterý: ca.2 tímar í word/internet vinnslu
Mér datt í hug 80þ., haldiði að það sé passlegt? (Er bara að skjóta á tölu, hef lítið viðmið)
Aðstoð með verðlagningu á fartölvu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Aðstoð með verðlagningu á fartölvu
Síðast breytt af htdoc á Mán 17. Júl 2017 21:37, breytt samtals 1 sinni.
Re: Aðstoð með verðlagningu á fartölvu
hvernig skjár? hvernig skjákort? þessar upplýsingar eru eiginlega nauðsynlegar til að geta hjálpað þér með þetta. og líka hvernig er ástandið á batteríinu?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með verðlagningu á fartölvu
- 15.6" skár (1366 x 768)
- Batterý: ca.2 tímar í word/internet vinnslu
- Skjákort: NVIDIA® GeForce® GT 630M 2GB
- Windows 8 stýrikerfi
- Batterý: ca.2 tímar í word/internet vinnslu
- Skjákort: NVIDIA® GeForce® GT 630M 2GB
- Windows 8 stýrikerfi