Vandamál með hljóð í Dell Inspiron 5160
Sent: Mán 07. Feb 2005 21:53
Sælir vaktarar
Ég keypti Dell Inspiron 5160 fartölvu frá dell.com og fékk í hendurnar í annarri viku janúarmánaðar.
Eftir u.þ.b. 2 vikur þá hættu að heyrast öll hljóð í vélinni og reyndi ég þá að ná í nýjustu hljóðkortsdriverana og setja þá upp.
Við uppsetningu á driverunum lagaðist hljóðið þar til tölvunni var rebootað aftur en þá varð aftur dautt á öllu hljóði.
Þá prófaði ég að uninstalla öllum driverum og láta windows finna hljóðkortið aftur og setja upp drivera fyrir það. Eftir það þá lagaðist hljóðið og var í lagi í nokkra daga.
Þar til nú:
Eftir að kveikt er á vélinni þá er hljóðið eðlilegt en ef hún er látin vera í gangi án þess að gera neitt í henni í ca 10-15 mín þá slokknar á öllu hljóði og lagast ekki fyrr en ég reboota aftur.
Stýrikerfið á vélinni er XP Home og hljóðkortið er SigmaTel C-Major Audio.
Þetta er frekar hvimleitt vandamál og eina lausnin sem ég sé í augnablikinu er hreinlega að formatta og setja allt upp aftur en þar sem ég hef takmarkaðann tíma til þess í augnablikinu vildi ég athuga hvort ég fengi einhver svör við þessu máli hér.
Ég keypti Dell Inspiron 5160 fartölvu frá dell.com og fékk í hendurnar í annarri viku janúarmánaðar.
Eftir u.þ.b. 2 vikur þá hættu að heyrast öll hljóð í vélinni og reyndi ég þá að ná í nýjustu hljóðkortsdriverana og setja þá upp.
Við uppsetningu á driverunum lagaðist hljóðið þar til tölvunni var rebootað aftur en þá varð aftur dautt á öllu hljóði.
Þá prófaði ég að uninstalla öllum driverum og láta windows finna hljóðkortið aftur og setja upp drivera fyrir það. Eftir það þá lagaðist hljóðið og var í lagi í nokkra daga.
Þar til nú:
Eftir að kveikt er á vélinni þá er hljóðið eðlilegt en ef hún er látin vera í gangi án þess að gera neitt í henni í ca 10-15 mín þá slokknar á öllu hljóði og lagast ekki fyrr en ég reboota aftur.
Stýrikerfið á vélinni er XP Home og hljóðkortið er SigmaTel C-Major Audio.
Þetta er frekar hvimleitt vandamál og eina lausnin sem ég sé í augnablikinu er hreinlega að formatta og setja allt upp aftur en þar sem ég hef takmarkaðann tíma til þess í augnablikinu vildi ég athuga hvort ég fengi einhver svör við þessu máli hér.