hvernig er batterýs ending annars í nýjum símum í dag ?
fékk mér lumia 950xl fyrir nokkru síðan og hann er í gangi frá 8 á morgnana til 1 á nóttinni á batterý. þá eru um 65% eftir .
nota hann alveg slatta . er alltaf með held flest í gangi sem sýgur batterý.
skoðaði batterýs notkun yfir viku , microsoft tengiliðir er hæst (adressubókin) 56% ræsa 15% (aðalvalmynd og hliðarmynd) hin forritin eru í núll og nix.
ef maður klikkar á forritin er keyrslunni á þeim stjórnað af windows sjálfgefið. hægt að velja að þau keyri í bakgrunni eða loka á þau alveg. t.d twitter , facebook instagram og öll hin. (forrit virðast ekki fá að keyra constant i bakgrunni í win) eina leiðin til að stjórna notkun á öppum í android var að henda þeim út ? ef maður vildi ekki að þau keyrðu constant ?
kemur ekki fram hvað skjár er að nota mikið batterý eða cpu ? forrita notkun listuð.
var með s3 áður , hann var krapp. batterýið dugði i 7 tíma , þangað til ég henti út facebook app ruslinu sem saug batterýið. (keyrði constant)
þá dugði hann daginn jafnvel lengur . reyndar mun minna batterý i honum.
en lumia síminn er væntanlega orkufrekari en s3 , mun öflugri örgjörvi í honum t.d.
3340 mAh battery í lumia.
windows kerfið á nú að vera þyngra í keyrslu en android ? betri orkustjórnun í því ?
svo annað eftir 30mín notkun á honum nýjum kom uppfærsla úr build 1511 í 1607 í 2 vikna gamalt build.
verður væntanlega supportaður lengur en samsung ? os update.
ps . og það á ekki að kvikna í batterýinu