Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Sent: Þri 07. Mar 2017 10:42
Sælir Vaktarar
Ég vil endilega fá að heyra ykkar sérfræðiálit á fartölvum fyrir litla til miðlungs leikjaspilun og hversu öflugan vélbúnað er þörf á. Budget er top 200 þús. kr.
Ég hef ávallt haft efasemdir um að fartölvur séu rétti vélbúnaðurinn fyrir leikjaspilun, lítið sem ekkert hægt að uppfæra eða breyta samhliða auknum kröfum nýrri leikja. Verðið hefur einnig staðið í mér, hvernig er hægt að réttlæta 400-500 þús. kr. fyrir fartölvu þar sem upplifunin af leikjaspilun er verri en í 150 þús. kr. borðtölvu.
En með fleiri árum á bakinu og minni tíma til aflögu þá hafa kröfurnar minnkað og mér sýnist" að verðið hafi minnkað og gæði vélbúnaðar hafi aukist.
Leikir sem ég spila, stundum, eru
*Fallout 4 - Vegas, 3, 2 og 1.
*Pillars of Eternity - baldurs gate, Icewind dale etc..
*Skyrim
Witcher 1 og 2
*Mass effect 3 og mun kaupa mér nýja þegar hann kemur.
*Darkest Dungeon.
Önnur notkun er tölfræðivinna í Excel og almenn notkun eins og vefráp og videogláp.
Tölvur sem ég hef verið að skoða eru Acer Aspire VX5-591G og þá hvort ég þurfi i5 eða i7 örgjörva og hvort ég þurfi GTX 1050 eða GTX 1050ti skjákort. Og eru þetta yfirleitt traustar tölvur? Þessi týpa og Acer yfirleitt?
https://www.tl.is/product/aspire-vx5-591g-i7-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050ti
https://tl.is/product/aspire-vx5-591g-i5-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050ti
https://tl.is/product/aspire-vx5-591g-i5-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050
Bestu þakkir
Rumpituski ..
Ég vil endilega fá að heyra ykkar sérfræðiálit á fartölvum fyrir litla til miðlungs leikjaspilun og hversu öflugan vélbúnað er þörf á. Budget er top 200 þús. kr.
Ég hef ávallt haft efasemdir um að fartölvur séu rétti vélbúnaðurinn fyrir leikjaspilun, lítið sem ekkert hægt að uppfæra eða breyta samhliða auknum kröfum nýrri leikja. Verðið hefur einnig staðið í mér, hvernig er hægt að réttlæta 400-500 þús. kr. fyrir fartölvu þar sem upplifunin af leikjaspilun er verri en í 150 þús. kr. borðtölvu.
En með fleiri árum á bakinu og minni tíma til aflögu þá hafa kröfurnar minnkað og mér sýnist" að verðið hafi minnkað og gæði vélbúnaðar hafi aukist.
Leikir sem ég spila, stundum, eru
*Fallout 4 - Vegas, 3, 2 og 1.
*Pillars of Eternity - baldurs gate, Icewind dale etc..
*Skyrim
Witcher 1 og 2
*Mass effect 3 og mun kaupa mér nýja þegar hann kemur.
*Darkest Dungeon.
Önnur notkun er tölfræðivinna í Excel og almenn notkun eins og vefráp og videogláp.
Tölvur sem ég hef verið að skoða eru Acer Aspire VX5-591G og þá hvort ég þurfi i5 eða i7 örgjörva og hvort ég þurfi GTX 1050 eða GTX 1050ti skjákort. Og eru þetta yfirleitt traustar tölvur? Þessi týpa og Acer yfirleitt?
https://www.tl.is/product/aspire-vx5-591g-i7-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050ti
https://tl.is/product/aspire-vx5-591g-i5-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050ti
https://tl.is/product/aspire-vx5-591g-i5-hq-orgjorva-m-8gb-minni-ssd-gtx-1050
Bestu þakkir
Rumpituski ..