Sælir vaktarar,
Nú á ég gopro myndavél og mig hefur alltaf langað í dróna, fór nýlega að hugsa um það hvort að ég ætti ekki bara setja goproinn í flugmanninn og byggja minn eiginn dróna í staðin fyrir að borga 200-300k fyrir svona græju.
Hefur einhver hérna reynslu af því að byggja sinn eigin dróna eða sem einhver sem hefur skoðað það eitthvað?
Dróna dót
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Dróna dót
Hérna ef þú hefur áhuga að þá er ég að fara að selja DJI Phantom 2, 3x batterý, skjá og alla helstu fylgihluti á 90-110þús (er ekki byrjaður að taka saman hvað þetta allt kostar í dag og draga frá).
Láttu mig vita hvort þú hafir áhuga.
Láttu mig vita hvort þú hafir áhuga.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Dróna dót
ZiRiuS skrifaði:Hérna ef þú hefur áhuga að þá er ég að fara að selja DJI Phantom 2, 3x batterý, skjá og alla helstu fylgihluti á 90-110þús (er ekki byrjaður að taka saman hvað þetta allt kostar í dag og draga frá).
Láttu mig vita hvort þú hafir áhuga.
Ahh nei ég hugsa að ef ég myndi kaupa mér dróna núna þá væri það líklegast DJI MAVIC PRO eða GOPRO Karma. Þakka samt gott boð
Ég vill bara hafa þetta nokkuð meðfærilegt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Dróna dót
Hehe ég ætla einmitt sjálfur að uppfæra í Mavic
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe