Vantar ráð varðandi spjaldtölvu fyrir foreldrana
Sent: Mán 19. Sep 2016 20:01
Mér líst vel á þessa Lenovo spjaldtölvu hér:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala_-_Spjaldtolvur/Lenovo_Tab2_A10-70_101_spjaldtolva_(Bla).ecp
Ég held að þau vilji ekki eyða meira en 50 þúsund, kannski 60 í mesta lagi. Skiptir eitthverju máli hvaða útgáfu af android þessar tölvur eru með? Þessi t.d. er bara með 4.4. kitkat en svo eru aðrar með 5.0 Lollipop.
Ef ég myndi velja spjaldtölvu sem styður 4G, er hægt að hringja með henni? Og hversu mikið vesen er að fá sim kort í hana? Getur maður tengt það símareikningnum sínum þannig að maður sé ekki að borga mánaðargjald fyrir eina spjaldtölvu?
Endilega segið hvað ykkur finnst.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala_-_Spjaldtolvur/Lenovo_Tab2_A10-70_101_spjaldtolva_(Bla).ecp
Ég held að þau vilji ekki eyða meira en 50 þúsund, kannski 60 í mesta lagi. Skiptir eitthverju máli hvaða útgáfu af android þessar tölvur eru með? Þessi t.d. er bara með 4.4. kitkat en svo eru aðrar með 5.0 Lollipop.
Ef ég myndi velja spjaldtölvu sem styður 4G, er hægt að hringja með henni? Og hversu mikið vesen er að fá sim kort í hana? Getur maður tengt það símareikningnum sínum þannig að maður sé ekki að borga mánaðargjald fyrir eina spjaldtölvu?
Endilega segið hvað ykkur finnst.