Síða 1 af 1
iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fim 08. Sep 2016 13:44
af SvavarBerg
Smá pæling, ef maður kaupir sér síma af Apple.com og velur carrier t.d. AT&T og hefur hann unlocked sem kostar um $650 * 1.08 blabla
Virkar ekki örugglega 4G og það dót hérna heima?
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fim 08. Sep 2016 18:35
af Tiger
Ég hef alltaf tekið T-mobile og allt hefur virkað 100%
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fim 08. Sep 2016 18:49
af Opes
Kaupa A1778/A1784, semsagt AT&T eða T-Mobile.
Nánar
hér.
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 00:14
af Geronto
Hefur það reynst ódýrara að panta þetta að utan en að kaupa þetta hér á landi?
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 00:44
af Tonikallinn
Geronto skrifaði:Hefur það reynst ódýrara að panta þetta að utan en að kaupa þetta hér á landi?
ef maður setur inn verð í reiknivél á shopusa. Prufaði áðan með iphone 6s+ (fann 7 ekki á eldhaf) þá var í kringum 50k munur
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 09:16
af Tiger
Geronto skrifaði:Hefur það reynst ódýrara að panta þetta að utan en að kaupa þetta hér á landi?
Ég fer í golfferð til Florida í hverjum Oct og sendi á félaga minn sem býr þar, þannig að þetta hefur komið fínt út, myndi aldrei nenna þessu í gegnum shopusa eða álíka.
Pantaði 2stk í morgun.
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 14:49
af SvavarBerg
Takk kærlega fyrir svörin!
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 15:33
af emmi
Hvaða lit eru menn að taka?
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Fös 09. Sep 2016 17:24
af EOS
Langar að forvitnast aðeins...
1. Er alltaf ódýrara að kaupa þetta beint frá Apple? T.d. ef ég tek 7 á $649 hver er þá heildarkostnaður þegar hann er kominn í hendurnar á mér?
2. Er það epli.is sem sér um ábyrgðarmál?
Takk!
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Lau 10. Sep 2016 10:06
af Tiger
emmi skrifaði:Hvaða lit eru menn að taka?
Tók matt svarta fyrir mig og rose gold fyrir konuna.
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Lau 10. Sep 2016 10:07
af Tiger
EOS skrifaði:Langar að forvitnast aðeins...
1. Er alltaf ódýrara að kaupa þetta beint frá Apple? T.d. ef ég tek 7 á $649 hver er þá heildarkostnaður þegar hann er kominn í hendurnar á mér? Hvernig ætlaru að fá hann í hendurnar? Sækja hann, senda á vin, senda á shopusa ?
2. Er það epli.is sem sér um ábyrgðarmál? Já.
Takk!
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Lau 10. Sep 2016 10:16
af EOS
Tiger skrifaði:EOS skrifaði:Langar að forvitnast aðeins...
1. Er alltaf ódýrara að kaupa þetta beint frá Apple? T.d. ef ég tek 7 á $649 hver er þá heildarkostnaður þegar hann er kominn í hendurnar á mér? Hvernig ætlaru að fá hann í hendurnar? Sækja hann, senda á vin, senda á shopusa ?
2. Er það epli.is sem sér um ábyrgðarmál? Já.
Takk!
Ég er greinilega að misskilja, hélt ég gæti bara sent hann hingað heim
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Mán 12. Sep 2016 12:27
af GunZi
Ég fer alltaf út til að kaupa mér iPhone. Er að hugsa um hvort maður eigi að uppfæra úr 6 í 7. Bíð eftir áramót
Re: iPhone 7 AT&T Unlocked
Sent: Mán 12. Sep 2016 16:45
af GuðjónR
GunZi skrifaði:Ég fer alltaf út til að kaupa mér iPhone. Er að hugsa um hvort maður eigi að uppfæra úr 6 í 7. Bíð eftir áramót
Varla gerirðu þér sér ferð fyrir iPhone?