Síða 1 af 1

Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 14:55
af SIKk
Góðann daginn :)

Er að leita að bestu fartölvunni í boði fyrir peninginn á innan við 70/80.000

Verður að hafa amk 15" skjá [Long shot á þessu verði en myndi ekki skemma fyrir ef hún er með snertiskjá..]

Hún á bara að vera notuð í netið og einhverja skriftarvinnu :)

Getið þið bent mér á tölvu/r? :)

Takk fyrirfram! :happy

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 15:14
af Klemmi
Búinn að kíkja á www.laptop.is? ;)

Hér er síað eftir tölvum undir 80þús sem eru með SSD disk:
http://goo.gl/26XQiq

Sýnist þessar vera mest spennandi:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 876.action

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 15:42
af SIKk
Klemmi skrifaði:Búinn að kíkja á http://www.laptop.is? ;)

Hér er síað eftir tölvum undir 80þús sem eru með SSD disk:
http://goo.gl/26XQiq

Sýnist þessar vera mest spennandi:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 876.action

Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD :)
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður :)

En þetta er flott síða, takk fyrir :)

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 15:51
af SIKk
Fann þessa hérna og hún heillar mig, hvað finnst ykkur?
https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 855.action

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 18:16
af Njall_L
zjuver skrifaði:
Klemmi skrifaði:Búinn að kíkja á http://www.laptop.is? ;)

Hér er síað eftir tölvum undir 80þús sem eru með SSD disk:
http://goo.gl/26XQiq

Sýnist þessar vera mest spennandi:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 876.action

Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD :)
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður :)

En þetta er flott síða, takk fyrir :)


Hef aldrei hitt neinn sem að vill ekki SSD, myndirðu vilja deila með okkur þessari ástæðu þinni upp á gamanið :)

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 19:35
af SIKk
Njall_L skrifaði:
zjuver skrifaði:
Klemmi skrifaði:Búinn að kíkja á http://www.laptop.is? ;)

Hér er síað eftir tölvum undir 80þús sem eru með SSD disk:
http://goo.gl/26XQiq

Sýnist þessar vera mest spennandi:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 876.action

Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD :)
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður :)

En þetta er flott síða, takk fyrir :)


Hef aldrei hitt neinn sem að vill ekki SSD, myndirðu vilja deila með okkur þessari ástæðu þinni upp á gamanið :)

Það er ekki það´í rauninni að ég vilji ekki SSD, ég bara vil helst eins þunna tölvu og létta og ég get = einn harður diskur, þar af leiðandi vil ég frekar geymslupláss heldur en gagnahraða. SSHD er þess vegna alveg tilvalinn eins og í þeirri sem ég var að spyrja um opinions á :)

Re: Ódýr og góð fartölva?

Sent: Mið 24. Ágú 2016 20:00
af dodzy
hefuru áhuga á acer aspire v5-552?
2 ára gömul.

Specs:
Mynd

lítið notuð og sér ekki á henni, er nýbúinn að setja upp clean install af windows 8.1 á hana.
Hleðslutæki og fartölvustandur fylgir með

Mynd

Mynd