Síða 1 af 1

Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 22:19
af jeeves
Langar að vita hvort einhver getur ráðlagt mér fartölvu til sölu hérna á Íslandi sem er ódýr og góð fyrir hversdagsnotkun. Þá tala ég um ENGA tölvuleikja notkun. Aðalega tölvupósta, netráp (Facebook, YouTube og á þeim dúr) og netpóker (PokerStars). Endilega setja inn link-a á þá fartölvu sem þið mælið með og afhverju.

Kveðja,
jeeves.

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 22:59
af Gummiandri
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3099
intel i3 Soldi örgjörvi í alla þessa notkun sem þú telur upp,
256gb SSD mjög hraðvirkt fyrir forritin þín,
svo þetta 4gb RAM sem er nóg til þess að vafra um á Internetinu.
Þessi gæti líka verið öflug: http://att.is/product/toshiba-c55-c-1l3-fartolva

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 23:01
af Njall_L
Alveg sama hvað þú endar á því að kaupa passaðu bara að það sé annaðhvort SSD diskur í henni eða þú látir setja SSD disk í hana. Gerir alla reynslu svo miklu skemmtilegri og þæginlegri, sérstaklega í svona "ódýrari" vélum.

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 23:06
af baldurgauti
Einhver mikill meistari hér á vaktinni hennti í síðu fyrir nokkru síðan. Laptop.is

Mæli með að þú kíkir á hana :D

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 23:06
af DJOli

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Þri 24. Maí 2016 23:09
af baldurgauti
DJOli skrifaði:http://laptop.is

he..he.. var á undan :sleezyjoe

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Mið 25. Maí 2016 11:45
af lukkuláki
Meira minni í þessa og þú ert góður.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=899

Er með í kring um mig 5 Dreamware vélar og þær eru allar að reynast frábærlega.


Mætti ekki bæta Dreamware inn í laptop.is og versluninni Start.is, Klemmi?

Re: Fartölvukaup, 0-100.000 krónur.

Sent: Mið 25. Maí 2016 14:17
af Klemmi
lukkuláki skrifaði:Meira minni í þessa og þú ert góður.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=899

Er með í kring um mig 5 Dreamware vélar og þær eru allar að reynast frábærlega.


Mætti ekki bæta Dreamware inn í laptop.is og versluninni Start.is, Klemmi?


Þú ert svo mikið með puttann á púlsinum! Í þau tvö skipti sem verslun hefur dottið út af Laptop.is að þá hefur þú verið sá sem spottaðir það :D