IP cam vesen (rs7507H hi3507)
Sent: Mán 28. Mar 2016 20:46
Hæ, ég er með þessa myndavél hérna sem er búið að vera stöðugt vesen með. Núna er það þannig að ég næ varla sambandi við hana.
Þegar ég reyni að logga mig inn í UI þá kemur bara timeout error, not available, not able to connect eftir hvaða browser ég reyni að nota.
Éf ég held áfram að refresha þá dettur hún stundum inn en um leið og ég reyni að opna eitthvað menu þá frýs allt.
Það virðist samt vera hægt að pinga hana í cmd prompt. Er búinn að prófa tvo routera og mismunandi cat snúrur.
Þetta er nánast ónotað tæki og kostaði um 200 þúsund kall enda flott mynd og gat zoomað yfir í næsta bæ þann stutta tíma sem hún virkaði.
Fyritækið sem selda hana er farið á hausinn
Ég finn ekki mikið um þetta online hvað er til ráða?
Þegar ég reyni að logga mig inn í UI þá kemur bara timeout error, not available, not able to connect eftir hvaða browser ég reyni að nota.
Éf ég held áfram að refresha þá dettur hún stundum inn en um leið og ég reyni að opna eitthvað menu þá frýs allt.
Það virðist samt vera hægt að pinga hana í cmd prompt. Er búinn að prófa tvo routera og mismunandi cat snúrur.
Þetta er nánast ónotað tæki og kostaði um 200 þúsund kall enda flott mynd og gat zoomað yfir í næsta bæ þann stutta tíma sem hún virkaði.
Fyritækið sem selda hana er farið á hausinn
Ég finn ekki mikið um þetta online hvað er til ráða?