Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix
Sent: Lau 02. Jan 2016 20:30
Var að missa LG G3 símann minn í gólfið, hann lenti á skjánum og það eru núna komnar miklar sprungur í skjáinn svo hann virkar ekki lengur, hann meðtekur ekki snertingu Hvað er best að gera til að fá þetta í lag? Þarf helst að vera ódýr lausn. Hef heyrt að ég geti keypt nýtt gler á AliExpress og skipt um sjálfur en er það besta lausnin? Hvað með tryggingarnar, ég er með heimilistryggingu, getur það dekkað viðgerð?
Get ég svo einhvern veginn komist í símann remotely, eða s.s. stjórnað honum í gegnum tölvu? Er t.d. til eitthvað app sem ég get sett inná hann í gegnum Google Play í tölvunni sem þarf ekki að stilla á símanum sem leyfir mér að tengjast við hann í gegnum wifi og stjórna honum þannig? Veit það er hæpið en sakar svosem ekki að spyrja
Hvað með forrit eins og AirDroid eða Pushbullit, er hægt að setja eitthvað svoleiðis app inná símann án þess að ég þurfi að snerta sjálfan símann og komast þannig í að geta amk. svarað SMS/WhatsApp skilaboðum og þess háttar? Eða verð ég bara að nota BlueStacks í tölvunni?
Get ég svo einhvern veginn komist í símann remotely, eða s.s. stjórnað honum í gegnum tölvu? Er t.d. til eitthvað app sem ég get sett inná hann í gegnum Google Play í tölvunni sem þarf ekki að stilla á símanum sem leyfir mér að tengjast við hann í gegnum wifi og stjórna honum þannig? Veit það er hæpið en sakar svosem ekki að spyrja
Hvað með forrit eins og AirDroid eða Pushbullit, er hægt að setja eitthvað svoleiðis app inná símann án þess að ég þurfi að snerta sjálfan símann og komast þannig í að geta amk. svarað SMS/WhatsApp skilaboðum og þess háttar? Eða verð ég bara að nota BlueStacks í tölvunni?