Síða 1 af 1

amd a6 3400m í sjónvarp

Sent: Lau 26. Des 2015 02:47
af nonesenze
sælir, ég er alveg nýr í amd, og er með notebook sem ég væri til í að tengja við smart tv, venjulega á minni tölvu nota ég plex eða bara hægri klikka á fæl og play to tv, en á þessum lappa sem ég er með finn ég enga leið til að spila eitthvað á sjónvarpið

amd 3400m

hvernig virkar wiresless í sjónvarp á þessu?

Re: amd a6 3400m í sjónvarp

Sent: Lau 26. Des 2015 11:23
af axyne
Tegund af örgjörva skiptir eingu máli til að tengja fartölvu við sjónvarp. Ertu með Plex uppsett á vélinni?

Re: amd a6 3400m í sjónvarp

Sent: Lau 26. Des 2015 12:52
af KermitTheFrog
Hvernig stýrikerfi er á þinni tölvu? Hvernig stýrikerfi er á þessari tölvu?