Besti síminn í jólagjöfina


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf tomas52 » Lau 19. Des 2015 16:05

Sælir ég var að spá hvað er besti síminn í dag fyrir hámark 100 þúsund er það samsung eða LG vil helst ekki iphone af sérstökum hatursástæðum gagnvart apple


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf rickyhien » Lau 19. Des 2015 16:14





Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf tomas52 » Lau 19. Des 2015 16:38

hver er munurinn á edge og edge +?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf HalistaX » Lau 19. Des 2015 16:39

5,7" skjár og 4gb RAM í stað 3gb...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Tengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf Sultukrukka » Lau 19. Des 2015 17:09

Nexus 6P hjá Símanum. 109k

Kannski ekki besti síminn hvað varðar specca en software upplifunin er himnesk.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf Tesy » Lau 19. Des 2015 18:27

Tæki klárlega Nexus 6P ef ég þyrfti að kaupa síma núna og ef iPhone 6S kemur ekki til greina.
Er sjálfur með S6 edge og ég kaupi aldrei aftur síma sem er ekki annað hvort með iOS eða stock Android.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 19. Des 2015 22:39

Ég keypti mér Sony Xperia Z5 Compact : http://www.sonymobile.com/global-en/pro ... 5-compact/ eftir að hafa átt Htc one X á sínum tíma ( lenti í því að hann var byrjaður að haga sér illa eftir vatnsskemmdir við að tala í hann í rigningu og skjár brotnaði mjög auðveldlega að mér fannst þegar ég missti hann á flugvelli í Noregi).

Ég átti seinast Iphone 4s og átti erfitt með að skipta út þeim síma þar sem ég vildi ekki síma sem væri of stór til að henta mér sem sími/tölva.
Einnig er stór plús að hann er vatnsheldur og ekkert vandamál að taka hann upp í hvaða veðri sem, batteríending er mjög fín og myndavélin er með þeim betri sem ég hef kynnst á snjallsíma.

Mæli með því að kynna mér þennan síma.


Just do IT
  √