Síða 1 af 1

Vodafone Smart

Sent: Lau 05. Des 2015 12:22
af sunna22
Halló ég er að spá í nýjum síma. Ég horfi mest í rafhlöðuna hvað hún endist. Því maður er hálf blindur þarf ég að hafa skjábirtuna á hæðsta. Sem er mjög orkurfrekt. Ég sá þennan hjá Vodafone hann er með 3000 mAh rafhlöðu. Sem ég tel að sé nokkuð gott án þess að hafa mikið vit á því. En svo er hann með 5" skjá sem er mjög gott. En kostar ekki nema 19.990 kr sem er kannski of gott til að vera satt. Þessi sími heitir Vodafone Smart 4 Power. Hafið þið einhverja reynslu af honum. Eða vitið þið um einhvern annan síma (Android). Sem þið mælið frekar um með mjög góðri rafhlöðuendingu. Með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð.


https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... ddea03558a

Re: Vodafone Smart

Sent: Lau 05. Des 2015 12:32
af kizi86
3000mah batterí í quadcore síma er bara þokkalega gott

Re: Vodafone Smart

Sent: Lau 05. Des 2015 15:13
af andripepe
Er með svona sima fra vinnuni, Aldrei aldrei kaupa þetta rusl.

Batteriið endast ekki neitt og. Þa meina eg ekki neitt., og þegar það er kómið i 20% þa,slekkur hann a ser. Og segir að hann se batterislaus. Er buinn að fara með 2 svona sima i viðgerð. Og fæ hann alltaf eins til baka ( fra vodafone). Og vinnuni minni er bara slett sama, Svo eg nenni ekki að standa i þessu.

Ömurlegar myndavelar, ogf ömurlegt hljoð.

Endalaust vesen. Það er alltaf eithvað.

T.d nuna get eg ekki instalað nyju firmware update ..... Það kemur bara .. Error... Update cannot be installed. Og samt segir siminn mer að eg eigi að installa þvi utsf öryggisastæðum.


Mesta rusl sem eg hef a ævinni prófað. Eg segi bara aldrei kaupa þetta :D

:crying

Re: Vodafone Smart

Sent: Lau 05. Des 2015 15:17
af sunna22
Ok takk fyrir það. Þetta er þá of gott til að vera satt.