Örgjörvi að hitna óvenjulega mikið
Sent: Fös 23. Okt 2015 19:16
Góða kvöldið
Er með Acer Aspire V5-552 fartölvu sem er að sýna frekar skrítnar hitatölur á örgjörvanum. Við idle vinnslu er hann að rokka á milli 80-90° C en við 100% vinnslu er hann að maxa alveg uppí 120-130° C án þess að hún drepi á sér. Er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem á henni. Allar tölur eru fengnar úr HWMonitor. Nú er ég að velta fyrir mig hvort skynjarinn er að sýna vitlausar tölur eða hvað annað gæti verið að?
Mbk. Bjarki.
Er með Acer Aspire V5-552 fartölvu sem er að sýna frekar skrítnar hitatölur á örgjörvanum. Við idle vinnslu er hann að rokka á milli 80-90° C en við 100% vinnslu er hann að maxa alveg uppí 120-130° C án þess að hún drepi á sér. Er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem á henni. Allar tölur eru fengnar úr HWMonitor. Nú er ég að velta fyrir mig hvort skynjarinn er að sýna vitlausar tölur eða hvað annað gæti verið að?
Mbk. Bjarki.