Sælt vaktarfólk
Ég keypti mér iPad um daginn, aðallega til að horfa á streymi (Netflix og Plex) en ég næ ekki með nokkru móti að ná í Netflix appið
Finn það ekki í "appstorinu", og þegar ég breyti í US þá finn ég það,smelli á að hala niður og þarf að breyta aftur á Íslenska appstorið, þ.a.l. hverfur það aftur
Ég næ ekki að breyta í US Appstore þar sem póstnúmer kreditkortsins (107) passar ekki við nett amerískt póstnúmer
Hefur einhver dílað við þetta og kann leið í kringum þetta?
Væri rosalega vel þegið ef einhver getur bent mér á galdratrikk
(ekkert vandamál með DNS, er með það allt rétt í gegnum Playmo)