Síða 1 af 1
LG G4 vs S6 edge?
Sent: Mán 05. Okt 2015 18:40
af J1nX
sjælir drengir,
pabbi ætlar að versla sér nýjan síma eftir að hans gamli (s4) gaf upp öndina.. hvort mæliði frekar með G4 eða edge og af hverju?
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Mán 05. Okt 2015 18:51
af Swooper
Byrjaðu á að spyrja þig: Af hverju Edge frekar en venjulegur S6?
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Mán 05. Okt 2015 20:30
af GuðjónR
Swooper skrifaði:Byrjaðu á að spyrja þig: Af hverju Edge frekar en venjulegur S6?
Af því að hann er flottari?
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Mán 05. Okt 2015 20:44
af jojoharalds
S6 miklu frekar en g4.
fær meira fyrir peningin.
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Mán 05. Okt 2015 21:30
af J1nX
Swooper skrifaði:Byrjaðu á að spyrja þig: Af hverju Edge frekar en venjulegur S6?
bara útaf hann er flottari, ekkert flóknara en það
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Þri 06. Okt 2015 08:00
af audiophile
Ég er búinn að vera með S6 Edge í nokkra mánuði og gæti ekki verið sáttari. Frábær sími í alla staði.
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Þri 06. Okt 2015 10:41
af BugsyB
búinn að prufa g4 og s6 edge - eina sem g4 hefur framyfir er battery og stærri - allt annað fer til s6 og ef hann vill stóran þá er til s6edge + sem er stærri
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Þri 06. Okt 2015 10:48
af machinefart
Ég myndi bara ekki kaupa mér neitt tæki með snapdragon 808 eða 810. Samsung var með betri örgjörva þetta árið, LG stýrikerfið er að lenda á eftir í optimization, það er að verða þyngsta skinnið og maður finnur það vel. Takkarnir aftan á eru rosa flottir í teoríu en þeir eru ekki alveg nógu praktískir þegar maður er við dagleg not með símann í vasa og svona.
Snapdragon 820 lofar rosalega góðu þannig samkeppnin í næstu kynslóð verður ekki svona rosalega boring vonandi.
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Þri 06. Okt 2015 11:38
af GuðjónR
machinefart skrifaði:Ég myndi bara ekki kaupa mér neitt tæki með snapdragon 808 eða 810. Samsung var með betri örgjörva þetta árið, LG stýrikerfið er að lenda á eftir í optimization, það er að verða þyngsta skinnið og maður finnur það vel. Takkarnir aftan á eru rosa flottir í teoríu en þeir eru ekki alveg nógu praktískir þegar maður er við dagleg not með símann í vasa og svona.
Snapdragon 820 lofar rosalega góðu þannig samkeppnin í næstu kynslóð verður ekki svona rosalega boring vonandi.
Það sem þú ert að reyna að segja er, iPhone6+ er bestur! ? Rétt skilið??
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Þri 06. Okt 2015 22:00
af machinefart
GuðjónR skrifaði:machinefart skrifaði:Ég myndi bara ekki kaupa mér neitt tæki með snapdragon 808 eða 810. Samsung var með betri örgjörva þetta árið, LG stýrikerfið er að lenda á eftir í optimization, það er að verða þyngsta skinnið og maður finnur það vel. Takkarnir aftan á eru rosa flottir í teoríu en þeir eru ekki alveg nógu praktískir þegar maður er við dagleg not með símann í vasa og svona.
Snapdragon 820 lofar rosalega góðu þannig samkeppnin í næstu kynslóð verður ekki svona rosalega boring vonandi.
Það sem þú ert að reyna að segja er, iPhone6+ er bestur! ? Rétt skilið??
Hvernig í ósköpunum færðu það út? Fullt af símum sem eru ekki með hitaelementin snapdragon 808 og 810, þmt allir símar frá Samsung og fullt af flaggskipum fyrri ára. Sé ekki ágóða þess að borga extra fyrir hraðasta örgjörvann þegar hann getur ekki unnið vinnuna sína.
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Fim 08. Okt 2015 14:35
af J1nX
þakka öllum fyrir svörin
gamli endaði á að versla sér S6 og er mjög sáttur, hann fer varla úr símanum
það má læsa þessu
Re: LG G4 vs S6 edge?
Sent: Fim 08. Okt 2015 15:14
af agust1337
Ég myndi frekar fá mér Note 4 í staðin fyrir Edge.
En jæja, hérna er atriði sem þú getur lesið yfir og ákveiðið hvorn símann þér langar í.
LG G4 vs Samsung Galaxy S6 Edge vs Samsung Galaxy Note 4