Síða 1 af 1

Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 16:11
af JODA

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 16:43
af Swooper
Ekki sérstaklega, fyrir utan gamla viskumolann "you get what you pay for". Grunar að $20 snjallúr sé ekki upp á marga fiska.

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 16:56
af zedro
Sko þegar þú ert byrjaður að Photoshoppa hluti burt sem á ekki að taka burt (sjá miðhátalar) og 101 mynd af hversu æðisleg varan er
en getur ekki skrifað orð á ensku og samt kostar hún bara 20$ .... það er eitthvað fishy í gangi! :-k

HTB1.6RtIVXXXXbVaXXXq6xXFXXXA.jpg
HTB1.6RtIVXXXXbVaXXXq6xXFXXXA.jpg (151.61 KiB) Skoðað 1139 sinnum

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 17:06
af JODA
:megasmile

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 17:07
af machinefart
Ég myndi bara kaupa mér snjallúr frá virtum kínverskum framleiðanda, t.d. xiaomi, huawei eða oppo. Úrin þeirra verða hinsvegar ekki endilega mjög ódýr :) veit ekki hverjir þeirra eru komnir með úr heldur, sennilega bara huawei

Reyndar eru xiaomi með svona fitness band (telur skref og fylgist með svefni, svo getur þú látið það víbra við notifications, enginn skjár) sem kostar slikk og menn hafa verið að láta frekar vel af.

edit:
og já það skiptir líka öllu máli að fá authentic vöruna og því myndi ég sennilega leita annað en ali líka.

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 18:25
af Baraoli
Apple watch og málið er dautt :fly

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Mán 05. Okt 2015 18:51
af Swooper
Baraoli skrifaði:Apple watch og málið er dautt :fly

Vertu úti væni :sleezyjoe

Re: Spurning um Snjallúr

Sent: Þri 06. Okt 2015 14:18
af JODA