Spurning með Podcasts hjá Apple
Sent: Þri 29. Sep 2015 17:32
Ég er að spá að fá mér nýja iPhone 6s þegar hann kemur út en er með smá spurningu.
Ég hlusta mikið á Podcasts og er að nota Pocket Casts fyrir það á LGG2 símanum mínum en ég var að spá hvort einhver veit hvort það synci á milli iTunes og Podcast appinu á iPhone-inum hvaða podcast maður er með subscribed og hvort það synci líka hvar þú ert staddur í podcastinu.
Þannig að ég gæti verið að hlusta á þátt í símanum og svo þegar ég kem heim eða vinnuna og kveiki á iTunes að ég geti haldið áfram frá þeim punkti sem ég var á í símanum án þess að þurfa að finna staðinn sjálfur.
Ég hlusta mikið á Podcasts og er að nota Pocket Casts fyrir það á LGG2 símanum mínum en ég var að spá hvort einhver veit hvort það synci á milli iTunes og Podcast appinu á iPhone-inum hvaða podcast maður er með subscribed og hvort það synci líka hvar þú ert staddur í podcastinu.
Þannig að ég gæti verið að hlusta á þátt í símanum og svo þegar ég kem heim eða vinnuna og kveiki á iTunes að ég geti haldið áfram frá þeim punkti sem ég var á í símanum án þess að þurfa að finna staðinn sjálfur.