Fartölva - Tölvutek
Sent: Mán 21. Sep 2015 10:17
Langaði bara að forvitnast hjá ykkur hér og fá álit.
Keypti nýlega þessa vél hjá tölvutek:
https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-e5-552-t9l5-fartolva-svort-raud
Er eðlilegt að auglýsa vél sem er með 1.8 GHz örgjörva sem 3.2GHz?
Með smá "googli" komst ég að því að þennan gjörva má yfirklukka upp í 3.2GHz án vandræða..
Það er hins vegar ekki það sem hinn almenni notandi er að spá í, ef maður kaupir vél auglýsta sem 3.2GHz þá býst maður við að maður sé með 3.2GHz en ekki möguleikan á því undir einhverjum kringumstæðum.
Speccar fyrir gjörvan..
http://processors.specout.com/l/1841/AMD-A10-8700P
Takk takk.
Keypti nýlega þessa vél hjá tölvutek:
https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-e5-552-t9l5-fartolva-svort-raud
Er eðlilegt að auglýsa vél sem er með 1.8 GHz örgjörva sem 3.2GHz?
Með smá "googli" komst ég að því að þennan gjörva má yfirklukka upp í 3.2GHz án vandræða..
Það er hins vegar ekki það sem hinn almenni notandi er að spá í, ef maður kaupir vél auglýsta sem 3.2GHz þá býst maður við að maður sé með 3.2GHz en ekki möguleikan á því undir einhverjum kringumstæðum.
Speccar fyrir gjörvan..
http://processors.specout.com/l/1841/AMD-A10-8700P
Takk takk.