HalistaX skrifaði:Ef þú ætlar að spila einhverja leiki þá myndi ég taka stærra skjákortið, UHD skjár eður ei er svo bara up to you, hver er hin upplausnin? 1080p? ÉG myndi allavegana taka UHD og þú þarft ekki mikið meira en 8 gb af RAM-i nema þú ætlir þér í eitthverja þunga mynd, hljóð eða grafík vinnslu.
Ef budgetið þitt leyfir myndi ég taka það besta ef ekki myndi ég taka 2gb gpu, 1080p skjá og 8gb ram.
Sammála HalistaX en, ef þú ætlar að nota 4k vélina í gaming þá vildi ég bara benda á að þetta er 48hz pannel, ekki 60hz eins og maður er vanur.
Þekki eina erlendis sem notar þessa 4k/UHD vél sem mobile workstation og segir að hún sé frábær í það, hefur þó ekkert talað um að spila leiki á henni..