Síða 1 af 1

Hjálp að verðleggja 3.5 árs Samsung Series 5 fartölvu

Sent: Fös 21. Ágú 2015 08:33
af GullMoli
Góðan daginn.

Vinur minn ætlar að fara uppfæra fartölvuna sín en er ekki viss um hvað hann ætti að verðleggja gömlu tölvuna á. Sjálfur er ég ekki alveg nógu vel að mér í þessu svo mér datt í hug að athuga hvað ykkur finnst.

Þetta er 3.5 ára Samsung Ultra 5 Series.

NKL þessi hér sýnist mér: http://www.amazon.com/Samsung-Series-NP ... B0083S3OFE

Það er i5 1.7GHz (2.4 Turbo)
Búið að uppfæra vinnsluminnið í 8GB
Nýlegur 128GB SSD
13.3" skjár
Windows 8.1 (Uppfæranlegt í Windows 10)
Rafhlaðan endist í sirka 2 tíma.

Hvað finnst ykkur sanngjarnt verð fyrir hana?

Re: Hjálp að verðleggja 3.5 árs Samsung Series 5 fartölvu

Sent: Fös 21. Ágú 2015 23:09
af flottur
40.000 til 50.000 myndi ég skjóta á.