Síða 1 af 1

Chromebooks á Íslandi?

Sent: Mið 12. Ágú 2015 12:07
af SolviKarlsson
Nú fer að styttast í að skólinn byrji og mér líst vel á Chromebook tölvur.
Er eimhver sem selur þær hér á landi eða þarf ég að kaupa þær erlendis?

Hafiði einhverja reynslu af chromebooks? Ættu þær ekki að henta vel í smá glósu og word vinnslu?

Re: Chromebooks á Íslandi?

Sent: Mið 12. Ágú 2015 15:14
af slapi
Ég er ekki beint að vera hjálplegur í að finna chromebook fyrir þig en mér fannst alltaf sniðugara að detta í svona tölvu
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... -_Blar.ecp
Full win 8.1 . Office 365 í eitt ár, batterýlíf fyrir allan daginn

Re: Chromebooks á Íslandi?

Sent: Mið 12. Ágú 2015 16:28
af SolviKarlsson
Er nefnilega að spá hvort maður eigi að fara í Chromebook til að reyna að halda manni frá tölvuleikjum eða bara fara i þægilegri fartölvu