Sælir/ar, ég er í leit að fartölvu á 100-120k þarf ekki að geta keyrt þunga tölvuleiki. Þetta verður skólatölva má því ekki vera alger hlunkur. Ég er spenntur fyrir SSD disk, en það er s.s. ekkert skilyrði þar sem budgetið er ekki svo hátt. Hvað leggið þið til?
Hvað finnst ykkur t.d. um þessa: http://www.tolvuvirkni.is/vara/acer-asp ... tolva-hvit Stærsti sem ég sé er að HD er aðeins 120gb
Í leit að bang for the buck fartölvu
Re: Í leit að bang for the buck fartölvu
það er enginn galli að diskurinn sé bara 120gb þar sem þetta er ssd diskur, tæki ssd disk fram yfir hdd allan daginn þótt hann sé minni
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |