Galaxy S6 - update brickaði símann!

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Danni V8 » Fös 31. Júl 2015 23:38

Hjálp! Ég er at a loss hérna.

Það kom notification um að það væri komið nýtt software update og að það væri búið að downloadast, svo ég fór bara beint í að setja upp.

Síminn restartar sér, klára Installing barinn í 100%, restartar sér aftur en startar sér ekki lengur. Kemur hljóðið, og svo samsung logoið og punkta animationið í kringum það. Er þannig í svona 1 til 1 og hálfa mínútu og svo restartar hann sér aftur.

Eftir að hann gerði þetta í hálftíma prófaði ég að halda inni power takkanum en ekkert gerist.

Og þar sem það er ekki hægt að taka bakhliðina af og batteríið úr þá get ég ekkert gert nema læsa símann inní bíl eða eitthvað þangað til hann verður rafmagnslaus svo ég nái nú að sofna fyrir þessum endalausu restarts.

Er eitthvað annað sem ég get gert? Hann er ekki rootaður og ég hef aldrei reynt þannig. Keyptur fyrir 1 og hálfum mánuði hjá Símanum á Akureyri.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Olli » Fös 31. Júl 2015 23:41

Halda inni volume down takka + power hefur yfirleitt virkað sem reset á þessum tækjum, annars veit ég ekki



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Danni V8 » Lau 01. Ágú 2015 00:03

Olli skrifaði:Halda inni volume down takka + power hefur yfirleitt virkað sem reset á þessum tækjum, annars veit ég ekki


Prófaði þetta, hann restartaði sér bara aftur í restart loopið.

Er búinn að googla restart loop og finn upplýsingar um leiðir til að laga þetta, en allar segja að slökkva á símanum og síðan halda inni Volume Up + Home + Power þangað hann víbrar/sýnir model númerið á skjánum og þá sleppa power. Þá er maður kominn í recovery mode og ég get prófað eitthvað þar.

En, ég get ekki slökkt svo ég kemst ekki í recovery mode. Er búinn að prófa að ýta á þessa takka án þess að slökkva og það gerir ekkert.

Verð alveg properly pissed ef ég þarf að reseta símann og glata öllu inná honum. Keypti 128gb útgáfuna for a reason og var í þokkabót svo ánægður þegar ég gat notað NFC til að færa allt úr gamla S5 yfir í þennan.. SMS history, contacts, apps.. you name it.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf nidur » Lau 01. Ágú 2015 12:13

Ég setti inn þessa uppfærslu í gær án vandræða, er ekki að sjá neitt á google um svipuð vandræði.

Gætir prufað þetta með að klára rafmagnið á honum til að fara í recovery mode, til að halda inni gögnunum þínum.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Danni V8 » Lau 01. Ágú 2015 20:51

Komst í recovery mode og prófaði að gera wipe cavhe partition eða eitthvað þannig sem var mælt með á einni síðunni en það virkaði ekki svo ég neyddist til að gera factory restart og það virkaði.

Eina sem mér dettur í hug er að update filearnir hafi curruptast við að fara á milli wifi og 4g, en ég var á miklu flakki allan tímann sem síminn hefur verið að ná í uppfærsluna.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Tesy » Lau 01. Ágú 2015 21:54

Allir að fá updates nema ég :S Er ennþá að keyra á 5.0.2.. Fólk byrjuðu að fá 5.1/5.1.1 í byrjun júní og nú er ágúst, FML.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf nidur » Lau 01. Ágú 2015 22:39

Ég er kominn upp í 5.1.1
Hef ekki lent í því sama og er að finna á þessum þræði samt

http://news.softpedia.com/news/how-andr ... 6645.shtml


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf audiophile » Sun 02. Ágú 2015 10:08

Ég lenti ekki í veseni með 5.1.1 uppfærsluna en það var að koma önnur 240mb uppfærsla sem ég er að keyra núna. Sjáum hvað gerist :)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Sep 2015 01:30

Komið notification um annað update...

Á ég að þora að taka sénsinn? :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf DJOli » Lau 19. Sep 2015 02:29

Danni V8 skrifaði:Komið notification um annað update...

Á ég að þora að taka sénsinn? :P


Já, gerðu það, en stilltu svo símann á að update-a ekki nema að þú sért á wifi, eða hundsa uppfærslur nema þú sért á pottþéttum stað, t.d. heima.

Ég er með S6 og hef ekki lent í neinu veseni.
32gb útgáfan er samt glæsilegt tæki.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S6 - update brickaði símann!

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Sep 2015 12:15

Hehehe setti uppfærsluna af stað um leið og ég póstaði þessu, sofnaði síðan á meðan hún var í gangi.

Síminn var allavega í lagi þegar ég vaknaði :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x