Sæl öllsömul.
Ég er að velta fyrir mér þessum tveimur fartölvum:
Lenovo Y50 á 219.995: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true
og
Acer Aspire Nitro á 239.995: http://tl.is/product/aspire-nitro-leikj ... g-intel-i7
Mig langar að vita hvort einhverjar vaktarar hafa reynslu af þessum tölvum og hvorri vaktarar myndu mæla með. Helsti ókostur Lenovo virðist vera að það er TN skjár á þeirri tölvu sem sé lélegri en IPS skjárinn sem er á Acer vélinni. Er það reynsla þeirra sem hafa prófað þessar tölvur?
Bestu kveðjur.
Daníel.
Lenovo Y50 vs Acer Aspire Nitro
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Y50 vs Acer Aspire Nitro
Lenovo:
Pros: Mun betri kæling (=lengri ending) - Sterkbyggðari - Lenovo er mun meira reliable - Stærra minni(16GB RAM) - Stærri SSD(265GB SSD) - Geisladrif
Cons: Ljót og klunnalega - Ekki spennandi skjár
Acer
Pros: SSD og 1TB HDD - Góður Skjár - flottari og nettari
Cons: Mun líklegast hitna svakalega vegna fórnun fyrir útlit - Acer hefur ekki haft gott rep+ - Minni SDD - Ekkert Geisladrif - Minna Minni(8GB RAM) -
Dýrari( 20.000kr verðumunur) -
Niðurstaða
Ég verð að segja Lenovo, þrátt fyrir að ég sé nú ekki mikið Lenovo fan en þá er þeir með mjög sanngjarnt verð og góðar tölvur.
Pros: Mun betri kæling (=lengri ending) - Sterkbyggðari - Lenovo er mun meira reliable - Stærra minni(16GB RAM) - Stærri SSD(265GB SSD) - Geisladrif
Cons: Ljót og klunnalega - Ekki spennandi skjár
Acer
Pros: SSD og 1TB HDD - Góður Skjár - flottari og nettari
Cons: Mun líklegast hitna svakalega vegna fórnun fyrir útlit - Acer hefur ekki haft gott rep+ - Minni SDD - Ekkert Geisladrif - Minna Minni(8GB RAM) -
Dýrari( 20.000kr verðumunur) -
Niðurstaða
Ég verð að segja Lenovo, þrátt fyrir að ég sé nú ekki mikið Lenovo fan en þá er þeir með mjög sanngjarnt verð og góðar tölvur.
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Lenovo Y50 vs Acer Aspire Nitro
Lenovo.
Þessar Y50 hafa verið til í mörgum útfærslum síðasta árið og reynst mjög vel. Þær hafa verið bæði með glossy UHD skjá eða möttum FullHD og matti skjárinn finnst mér mjög fínn.
Bróðir minn er nýbúinn að kaupa Y50 með UHD skjá en sömu speccum og er mjög sáttur.
Þessar Y50 hafa verið til í mörgum útfærslum síðasta árið og reynst mjög vel. Þær hafa verið bæði með glossy UHD skjá eða möttum FullHD og matti skjárinn finnst mér mjög fínn.
Bróðir minn er nýbúinn að kaupa Y50 með UHD skjá en sömu speccum og er mjög sáttur.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Y50 vs Acer Aspire Nitro
tanketom skrifaði:Cons: Mun líklegast hitna svakalega vegna fórnun fyrir útlit - Acer hefur ekki haft gott rep+ - Minni SDD - Ekkert Geisladrif - Minna Minni(8GB RAM) -
Dýrari( 20.000kr verðumunur) -
hver notar geisladrif í dag?
Starfsmaður @ IOD