Acer Iconia W3 hiti
Sent: Þri 07. Júl 2015 21:03
Ég er með í skoðun fyrir pabba gamla 6 mánaða Acer Iconia W3 spjald með Windows 8 og hún fer í 85°- 91° t.d við það að hofa á Youtube video í fullscreen, finnst að hún byrji að lagga þegar hitinn er orðin þetta hár. Vitið þið hvort 90°sé eðlilegur hiti? þolir innvolsið svona í langan tíma. Finn engin solid svör á því að googla þetta.
P.s hann er búinn að fara með hana 3svar í búðina vegna stutts batterís líftíma og almennrar óánægju með græjuna.
Kv. Elmar
P.s hann er búinn að fara með hana 3svar í búðina vegna stutts batterís líftíma og almennrar óánægju með græjuna.
Kv. Elmar