Síða 1 af 1

Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu ?

Sent: Þri 19. Maí 2015 20:36
af GudlaugurGt
Sælir,

Keypti mér fartölvu í sept 2014 og er að íhuga að selja hana en ég er ekki allveg nógu vel að mér í verðmati á vélinni þannig var að vonast eftir smá aðstoð. Ég keypti hana í Tölvulistanum á 150þúskr en ég keypti 128SSD disk og auka vinnsluminni og heildar kostnaðurinn var 175þús.

Hér eru specs:
Toshiba L50-A-1D6
Windows 8.1 64bit

Intel Core I7 4700MQ @2.40ghz

12,0 GB dual channel ddr3 @799Mhz

Intel hd graphics 4600
2047mb nvidia GeForce GT740M

128SSD sandisk


Hvað fengi ég fyrir svona vél ?

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu ?

Sent: Þri 19. Maí 2015 21:09
af Xovius
Ég held að eitthvað í kringum 125þúsund væri nokkuð sanngjarnt fyrir þessa vél.